Westminsterborg

Westminsterborg (enska: City of Westminster) er hverfi og borg í miðbæ London.

Hún er vestan megin við Lundúnaborgina og norðan megin við Thames-ána, og er hluti innri London og inniheldur meginhlutan af Mið-London.

Westminsterborg
Westminsterborg á Stór-Lundúnasvæðinu.

Borgin inniheldur meirihluta West End-hverfisins í Lundúnum og er aðsetur ríkisstjórnar Bretlands, með Westminsterhöll, Buckinghamhöll, Whitehall og Konunglega dómsal réttlætisins.

Árið 2012 var mannfjöldi borgarinnar 223.858.

Umdæmi í Westminsterborg

  • Bayswater
  • Belgravia
  • Charing Cross
  • Chinatown
  • Covent Garden
  • Holborn
  • Maida Hill
  • Maida Vale
  • Marylebone
  • Mayfair
  • Millbank
  • Paddington
  • Pimlico
  • Soho
  • St James's
  • St John's Wood
  • Westbourne Green
  • Westminster
Westminsterborg   Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorgEnskaHverfiInnri LondonLondonLundúnaborgThames

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TyggigúmmíMarie AntoinetteIMovieRisahaförnVatnsdeigÍslenskt mannanafnÓlympíuleikarnirKeila (rúmfræði)Sveitarfélög ÍslandsIðnbyltinginHvítasunnudagurInterstellarVistkerfiÞorskastríðinSpánnBarónIndónesíaÍslenski fáninnNorðurmýriNifteindForsetakosningar á ÍslandiGreinirSálin hans Jóns míns (hljómsveit)HáhyrningurMaríuhöfnHéðinn SteingrímssonAaron MotenEllen KristjánsdóttirNúmeraplataRaunvextirBessastaðirKúrdarNafliSýndareinkanetEldfellBjarni Benediktsson (f. 1970)ÆðarfuglLoftslagsbreytingarJava (forritunarmál)Íslenski hesturinnÁsynjurRómSvartfjallalandForsíðaRonja ræningjadóttirFrumefniListi yfir íslensk mannanöfnSumarólympíuleikarnir 1920LettlandMæðradagurinnElliðavatnMars (reikistjarna)Halla TómasdóttirNjáll ÞorgeirssonAlþingiAlfræðiritWilliam SalibaÓákveðið fornafnÁstþór MagnússonHöfrungarÞorvaldur ÞorsteinssonIcesaveGerjunEimreiðarhópurinnSovétríkinSveppirSúrefnismettunarmælingHeilkjörnungarWikiUmmálAri EldjárnHallgerður HöskuldsdóttirLatibær🡆 More