Bp: Breskt orkufyrirtæki

BP plc áður British Petroleum plc er breskt orkufyrirtæki sem er líka þriðja stærsta orkufyrirtæki í heimi og fjórða stærsta fyrirtæki í heimi.

BP er fjölþjóðlegt fyrirtæki, stærsta fyrirtæki Bretlands og ein systranna sjö í olíuiðnaði. BP er með höfuðstöðvar í Westminsterborg í London og er skráð hjá kauphöllinni í London og FTSE 100. Fyrirtækið var stofnað árið 1909.

BP plc
Rekstrarform Almenningshlutafélag
Stofnað 1909 sem Anglo-Persian Oil Company
Staðsetning London, Bretland
Lykilpersónur Peter D. Sutherland, formaður
Anthony B. Hayward, framkvæmdastjóri
Starfsemi Olíuvinnsla
Tekjur Bp: Breskt orkufyrirtæki 308.9 milljarðar bandaríkjadala (2010)
Starfsfólk 79,700 (2010)
Vefsíða www.bp.com
Bp: Breskt orkufyrirtæki  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1909BretlandFTSE 100Kauphöllin í LondonLondonOrkaSysturnar sjöWestminsterborg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞjórsáFæðukeðjaMannsheilinnÞorskastríðinKennimyndSkilnaður að borði og sængZíonismiAtlantshafsbandalagiðTilleiðsluvandinnFleirtalaÁrni Grétar FinnssonÍsafjörðurSkálmöldÁratugurSagnorðFilippseyjarGrunnskólar á ÍslandiÍslendingabókGuðjón SamúelssonListi yfir fangelsi á ÍslandiJerúsalemBrúðkaupsafmæliFöstudagurinn langiAgnes M. SigurðardóttirDánaraðstoðÖlfusárbrúBoðorðin tíuSíminnPersónufornafnÍrska lýðveldiðSameinuðu arabísku furstadæminBjarni Benediktsson (f. 1908)DýrSkjálfandiMæðradagurinnRíkisútvarpiðSakharov-verðlauninEndurnýjanleg orkaNíðstöngXanana GusmãoBenito MussoliniListabókstafurHafnarfjörðurKaldidalurKaupmannahöfnMetanGlódís Perla ViggósdóttirXXX RottweilerhundarTröllaskagiJósef StalínRagnarökLíftækniEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024GoogleEnglar alheimsinsFyrri heimsstyrjöldinHöfuðborgarsvæðiðKristniHallgrímskirkjaSogiðJökulsá á FjöllumÍslenska stafrófiðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSódóma ReykjavíkFriðrik SophussonJöklasóleyFrímúrarareglanGeorgíaÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumTenerífeÝsaHefðarfrúin og umrenningurinnEyjafjörður🡆 More