Búfjárrækt

Búfjárrækt eða búfjárhald kallast það að rækta og ala búfé.

Það er eitt af meginmarkmiðum bænda og landbúnaðar. Velferð dýra og búfjárrækt haldast hönd í hönd og er lítill tilgangur með búfjárrækt ef velferð dýranna er ekki fullnægt.

Búfjárrækt
Fjárhirðir í Rúmeníu

Búfjárrækt eða búfræði er kennd í ýmsum stofnunum; háskólum og framhaldsskólum. Helstu fög sem tilheyra eru næringarfræði (fóðurfræði), erfðafræði, saga og líffæra- og lífeðlisfræði.

Saga

Búfjárrækt 
Kúrekar í Texas

Búfjárrækt hefur fylgt landbúnaði frá því að tamningar á nautgripum og hrossum fóru fram í Mesópótamíu. Þannig komu nautgripur og hestar til þjónustu bændanna og nýttust til jarðræktar og matframleiðslu.

Siðferðiskennd

Margar kenningar eru á lofti um búfjárrækt, hvort maðurinn eigi að grípa inn í náttúruna og nýta sér afurðir dýra til eigin hagnaðar. Dýraverndarsinnar berjast fyrir frelsun „villtra“ dýra í dýragörðum á meðan bændur líta á villtar hjarðir og sjá hagnað eða slæmt ástand dýranna í hjörðinni. Þannig eru einnig geldingar, halastífingar og verksmiðjubúskapur eitt af hitamálum er varða búfjárræktina.

Tags:

BóndiLandbúnaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Möðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Stella í orlofiBaldurYrsa SigurðardóttirListi yfir persónur í NjáluForsetakosningar á Íslandi 2024VorVerg landsframleiðslaHeimsmetabók GuinnessDjákninn á MyrkáÞorriÝlirLundiHetjur Valhallar - ÞórÍslenskar mállýskurJóhannes Sveinsson KjarvalFjalla-EyvindurKynþáttahaturEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Johannes VermeerBotnssúlurEsjaKnattspyrnufélagið VíðirAndrés ÖndVigdís FinnbogadóttirDísella LárusdóttirStöng (bær)Eiríkur blóðöxPatricia HearstMáfarÍsafjörðurJaðrakanKrónan (verslun)Listi yfir íslenskar kvikmyndirMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Klóeðla26. aprílLungnabólgaEfnafræðiMynsturÞykkvibærSMART-reglanÍtalíaÚlfarsfellUppköstDanmörkJeff Who?HryggdýrÞjóðminjasafn ÍslandsNáttúruvalEinar JónssonLaxdæla sagaNoregurInnrás Rússa í Úkraínu 2022–KjarnafjölskyldaSauðárkrókurRisaeðlurIkíngutSamningurRonja ræningjadóttirTenerífeHljómsveitin Ljósbrá (plata)Eivør PálsdóttirFermingForsetakosningar á Íslandi 2020KnattspyrnaMorðin á SjöundáElísabet JökulsdóttirÓlympíuleikarnirGarðar Thor CortesIKEAKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagSædýrasafnið í HafnarfirðiHin íslenska fálkaorðaForseti ÍslandsEiður Smári GuðjohnsenBjarni Benediktsson (f. 1970)🡆 More