Reykjanesskaga Arnarfell

Arnarfell er lítið móbergsfell (tæpir 200 metrar) í Gullbringusýslu, skammt suðaustur frá Krísuvíkurkirkju, norðan við Suðurstrandarveg.

Þar var hluti kvikmyndarinnar „Flags of Our Fathers“ tekinn. Clint Eastwood leikstýrði myndinni. Nokkrir Íslendingar fóru með smáhlutverk í myndinni.

Tenglar

Grindavík.is - Arnarfell í Krýsuvík

Heimildir

  • Landið þitt Ísland, Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson, 1. bindi A-G, Bókaútgáfan Örn og Örlygur HF., 1984.
Reykjanesskaga Arnarfell   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Clint EastwoodKirkjaKrísuvíkKvikmyndLeikstjóriMóbergSuðurstrandarvegur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bríet HéðinsdóttirWillum Þór ÞórssonJafndægurBaldur Már ArngrímssonStórborgarsvæðiBaldurEvrópska efnahagssvæðiðJón GnarrOkJörundur hundadagakonungurLeikurGuðrún PétursdóttirHrafna-Flóki VilgerðarsonHelsingiIKEAMadeiraeyjarVorKnattspyrnaSilvía NóttKeila (rúmfræði)Forsetakosningar á Íslandi 2012EfnafræðiDómkirkjan í ReykjavíkKnattspyrnufélagið HaukarÞjóðminjasafn ÍslandsÓnæmiskerfiBjarkey GunnarsdóttirHannes Bjarnason (1971)AlþýðuflokkurinnÞóra ArnórsdóttirRjúpaFramsöguhátturSoffía JakobsdóttirStúdentauppreisnin í París 1968Eiríkur Ingi JóhannssonÍbúar á ÍslandiLokiRefilsaumurWayback MachineDýrin í HálsaskógiGuðni Th. Jóhannesson1974VopnafjörðurSigurboginnÍslandSeinni heimsstyrjöldinMörsugurSigríður Hrund PétursdóttirForsetakosningar á ÍslandiHandknattleiksfélag KópavogsCarles PuigdemontListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiKírúndíAlmenna persónuverndarreglugerðinBjörk GuðmundsdóttirAkureyriEnglar alheimsins (kvikmynd)ÞingvellirUnuhúsKnattspyrnufélagið ValurÁratugurGrikklandStýrikerfiSauðárkrókurUngmennafélagið AftureldingFóturEldgosaannáll ÍslandsFiann PaulHrafnÚrvalsdeild karla í körfuknattleikFuglListi yfir íslensk mannanöfnHjálpMaryland🡆 More