Arnór Sighvatsson

Arnór Sighvatsson (fæddur 2.

febrúar">2. febrúar 1956) er íslenskur hagfræðingur. Hann er aðstoðarseðlabankastjóri Seðlabanka Íslands.

Nám og störf

Arnór brautskráðist með BA-gráðu í sagnfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands. Hann hefur MA-próf í hagfræði frá Northern Illinois-háskóla í DeKalb í Illinois í Bandaríkjunum og lauk doktorsprófi í hagfræði frá sama skóla árið 1990.

Arnór vann á Hagstofu Íslands 1988 til 1989. Hann starfaði við Seðlabanka Íslands sem hagfræðingur, deildarstjóri og staðgengill aðalhagfræðings bankans á árunum 1995 til 2004. Hann var aðalhagfræðingur Seðlabankans og framkvæmdastjóri hagfræðisviðs á árunum 2004 til 2005. Hann var aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Norðurlandaskrifstofu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á árunum 1993 til 1995.

Tags:

19562. febrúarHagfræðiSeðlabanki ÍslandsÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hjálmar HjálmarssonSveinn H. GuðmarssonXXX RottweilerhundarThe Fame MonsterGrafarholt og ÚlfarsárdalurSpörfuglarFrumaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFlosi ÓlafssonÞór (norræn goðafræði)LissabonLýsingarorðGyðingdómurVera IllugadóttirRaunsæiðJakobsvegurinnÖldTíu litlir negrastrákarU2Salka ValkaSnjóflóðið í SúðavíkMunnmökNáttúrlegar tölurVatnRagnar JónassonBandalag starfsmanna ríkis og bæjaBubbi MorthensForseti KeníuÁrni Múli JónassonLáturKaupstaðurArnoddurÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliSteina VasulkaVeldi (stærðfræði)Mið-AusturlöndVatíkaniðFramhaldsskólinn á LaugumLady GagaÞórarinn EldjárnÓlafur Egill EgilssonRaunhyggjaHoldsveikiUndirtitillSvínMargrét ÞórhildurKalda stríðiðBlóðbaðið í MünchenHellirGeitEldborg (Hnappadal)Ragnhildur GísladóttirListi yfir íslensk mannanöfnHöfuðborgarsvæðiðÚkraínaGeirfuglMatarsódiÍslenskt mannanafnTónlistSif4KapítalismiYrsa SigurðardóttirJóhann SvarfdælingurFyrsti vetrardagurKóreustríðiðBobby FischerFyrri heimsstyrjöldinAriana GrandeEinar Jónsson frá FossiRúmeníaSlóveníaLove GuruTindastóllJamalaSmárakirkja14🡆 More