Andrés Indriðason

Andrés Indriðason (7.

ágúst">7. ágúst 1941 í Reykjavík - 10. júlí 2020) var íslenskur barna- og unglingabókahöfundur og dagskrárgerðarmaður.

Æska og menntun

Foreldrar hans voru Indriði Jóhannsson lögregluþjónn og Jóna Kristófersdóttir. Andrés stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og lauk stúdentsprófi árið 1963. Hann stundaði síðar nám í ensku við Háskóla Íslands. Hann stundaði nám í kvikmyndagerð í Danmörku á árunum 1965-1966.

Störf

Andrés starfaði sem enskukennari á árunum 1963-1965 og sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Þegar Sjónvarpið var stofnað árið 1965 hóf Andrés vinnu þar við dagskrágerð og starfaði þar til 1985. Eftir það helgaði Andrés sig aðallega ritstörfum. Bækur hans hafa verið gefnar út í Þýskalandi, Austurríki, Sviss og Danmörku. Andrés var upphafsmaður þáttanna Gettu betur, sem eru eitt vinsælasta sjónvarpsefni RÚV frá upphafi.

Ritverk

Barna-og unglingabækur

  • Lyklabarn (1979)
  • Polli er ekkert blávatn (1981)
  • Viltu byrja með mér (1982)
  • Fjórtán bráðum fimmtán (1983)
  • Töff týpa á föstu (1984)
  • Bara stælar (1985)
  • Elsku barn (1985)
  • Þar var skræpa (1985)
  • Enga stæla (1986)
  • Með stjörnur í augum (1986)
  • Stjörnustælar (1987)
  • Upp á æru og trú (1987)
  • Alveg milljón (1988)
  • Ég veit hvað ég vil (1988)
  • Sólarsaga (1989)
  • Sprelligosar (1989)
  • Manndómur (1990)
  • Mundu mig ég man þig (1990)
  • Bestu vinir (1991)
  • Allt í besta lagi (1992)
  • Tröll eru bestu skinn (1993)
  • Bara okkar á milli (1994)
  • Bara við tvö (1994)
  • Líf í tuskunum (1994)
  • Gallagripir (1995)
  • ævintýralegt samband (1997)
  • Eins og skugginn (1998)
  • Jólasveinninn minn (2006)

Sviðsverk

Útvarpsleikrit

  • Elísabet - útvarpsleikhúsið 1974
  • Fitubolla - útvarpsleikhúsið 1980
  • Appelsínur - útvarpsleikhúsið 1982
  • Fiðrildi - útvarpsleikhúsið 1982
  • Draumaströndin - útvarpsleikhúsið 1984
  • Fimmtudagskvöld - útvarpsleikhúsið 1984
  • Greta Garbo fær hlutverk - útvarpsleikhúsið 1985
  • Lögtak - útvarpsleikhúsið 1987
  • Næturgestur - útvarpsleikhúsið 1987
  • Sæluheimar - útvarpsleikhúsið 1988
  • Maðkur í mysunni - útvarpsleikhúsið 1988
  • Aldrei að víkja - útvarpsleikhúsið 1989
  • Harðjaxlinn - útvarpsleikhúsið 1989
  • Allt í sómanum - útvarpsleikhúsið 1991
  • Ilmur - útvarpsleikhúsið 1993
  • Allt hefur sinn tíma - útvarpsleikhúsið 1997

Kvikmyndahandrit og sjónvarpshandrit

  • Veiðiferðin (1980)
  • Þessi blessuð börn (sjónvarpsleikrit 1984)
  • Það var skræpa (sjónvarpsmynd eftir samnefndri lestrarbók, 1993)
  • Líf í tuskunum
  • Undir björtum himni

Heimildir

Andrés Indriðason   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Andrés Indriðason Æska og menntunAndrés Indriðason StörfAndrés Indriðason RitverkAndrés Indriðason HeimildirAndrés Indriðason10. júlí194120207. ágústReykjavík

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁlftaverMúmínálfarnirStöð 2Dr. GunniHalldór PéturssonBjörn Sv. BjörnssonSkorradalsvatnLabrador hundarRokkPepsideild karla í knattspyrnu 2016KristniMegindlegar rannsóknir6Karl 3. BretakonungurHrognkelsiBesta deild karlaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)2023MunnmökSigríður Hagalín BjörnsdóttirDrekkingarhylurKríaKannabisPragBarnafossKnattspyrnufélagið ValurJón frá PálmholtiVerg landsframleiðslaAlfreð FlókiListi yfir fugla ÍslandsMóðuharðindinSuðurlandAuschwitzListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiEldgosið við Fagradalsfjall 2021SjávarföllGrikklandRosabaugurRagnarökStjörnumerkiJaðrakanPetrínaJöklar á ÍslandiKlaustursupptökurnarEdda FalakEgill ÓlafssonJökulsárlónKapítalismiÍslandsbankiEsjaEiríksjökullGlókollurSverrir StormskerHeklaSkaftáreldarRómÖldLundiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999SnæfríðurKanaríeyjarFuglStari (fugl)Lady GagaÖxulveldinLe CorbusierSesínÞáttur af Ragnars sonumJet Black Joe22. aprílSameinuðu þjóðirnarAlþingiskosningar 2021Lakagígar🡆 More