Alæta

Alæta er í dýrafræði dýr sem nærist á bæði jurtum og kjöti.

Þekkt dæmi um alætur eru svín, hröfnungar og menn.

Alæta
Hrafninn er alæta.

Bjarndýr eru flest alætur en mataræði einstakra dýra getur verið mjög breytilegt, frá því að vera eingöngu jurtir að því að vera eingöngu kjöt, eftir því hvaða fæða finnst í umhverfinu. Ísbirnir eru þannig skilgreindir sem kjötætur og pandabirnir sem jurtaætur. Þá eru það menn þar sem umhverfið skiptir eftirvill ekki öllu máli, félagslegar aðstæður skipta eflaust máli.

Tengt efni

Tags:

DýrDýrafræðiHröfnungarJurtKjötNæringSvín

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenska kvótakerfiðOrkaHávamálUppeldisfræðiGuðríður ÞorbjarnardóttirGeorge W. BushKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiVaduzTrúarbrögðÁstandiðHellisheiðarvirkjunElísabet 2. BretadrottningLjóðstafirTenerífeÁgústusJón GnarrRagnar JónassonÓháði söfnuðurinn18 KonurHvalirSamherjiPaul McCartneyKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguBlóðbergArnar Þór ViðarssonGrikklandEvrópskur sumartímiKristniLundiForsetningGarðurSvartfuglarSameining ÞýskalandsPersónuleikiFriggLjóstillífunGyðingdómurSiðaskiptinMaó ZedongHallgrímur Pétursson11. marsBrennivínMargrét FrímannsdóttirNasismiNýsteinöldBreiðholtFallbeygingKolefniListasafn ÍslandsVilhelm Anton JónssonEinmánuðurAusturríkiSovétríkinLudwig van BeethovenQHelJeffrey DahmerSíðasta veiðiferðinListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBlýOpinbert hlutafélagKjördæmi ÍslandsAkureyriKríaSnorri SturlusonBoðhátturNýfrjálshyggjaHektari1526Emomali RahmonRíkissjóður ÍslandsFlatey (Breiðafirði)NeskaupstaðurÞorskastríðinHagfræðiÁsgeir ÁsgeirssonÓákveðið fornafnNorður-Dakóta🡆 More