Aðalsetning

Aðalsetning er tegund af setningu og hugtak í setningafræði.

Aðalsetning er annaðhvort fremst í málsgrein eða tengd við aðra setningu með aðaltengingu.

Aðalsetningar segja alltaf fulla hugsun; til dæmis „Maðurinn fór út í búð“. Önnur aðferð til að finna út hvort setningin sé aðalsetning er að sjá hvort það séu aðaltengingar í setningunni. Þær eru:

  • en
  • heldur
  • enda
  • eða
  • ellegar
  • og

Einnig fleyguðu tengingarnar, þ.e.a.s. samsettar samtengingar; til dæmis „hvorki né“ og „bæði og“. Allar aðrar samtengingar eru aukatengingar.

Tengt efni

Aðalsetning   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AðaltenginguMálsgreinSetningSetningafræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Alþingiskosningar 2017RauðisandurBergþór PálssonKatlaSkipÚtilegumaðurHallgrímskirkjaÍslenska kvótakerfiðJóhann SvarfdælingurHTMLRagnar loðbrókÓlafur Ragnar GrímssonHáskóli ÍslandsBjörk GuðmundsdóttirÍsland Got TalentÓlafur Darri ÓlafssonÁstandiðFimleikafélag HafnarfjarðarValurGóaForsetakosningar á Íslandi 2012PúðursykurTilgátaSvavar Pétur EysteinssonKötturLjóðstafirTyrklandHvalfjarðargöngÁratugurDjákninn á MyrkáJólasveinarnirHringadróttinssagaÍþróttafélagið Þór AkureyriKnattspyrnufélagið ValurAkureyriÍslenskir stjórnmálaflokkarAlaskaBarnavinafélagið SumargjöfLýsingarhátturStríðTenerífeBrúðkaupsafmæli1. maíMæðradagurinnFjaðureikSvampur SveinssonHellisheiðarvirkjunDísella LárusdóttirMontgomery-sýsla (Maryland)LokiFlámæliMaðurKynþáttahaturFornafnÁsgeir ÁsgeirssonAftökur á ÍslandiListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðNellikubyltinginEldgosið við Fagradalsfjall 2021Helga ÞórisdóttirListi yfir lönd eftir mannfjöldaSeglskútaHafþyrnirParísarháskóliGunnar Smári EgilssonIstanbúlListi yfir risaeðlurEldurAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)XXX RottweilerhundarHarvey WeinsteinKosningarétturOrkumálastjóri🡆 More