Úrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti lið 20.

aldarinnar í karla- og kvennaflokki þann 24. febrúar 2001. Nefnd, skipuð 50 körlum og konum, kaus bestu leikmenn í karlaflokki, ásamt því að kjósa bestu þjálfara og dómara síðustu aldar, en 25 manna nefnd sá um valið á kvennaliði aldarinnar.

Valið var tilkynnt í hálfleik í bikarúrslitaleikjum karla og kvenna sem fram fóru þennan dag.

Lið aldarinnar í karlaflokki

Byrjunarlið karlaliðsins skipuðu Pétur Guðmundsson, sem einnig var valinn leikmaður aldarinnar, Jón Sigurðsson, Valur Ingimundarson, Teitur Örlygsson og Jón Kr. Gíslason. Varamenn voru Þorsteinn Hallgrímsson, Torfi Magnússon, Símon Ólafsson, Kolbeinn Pálsson, Einar Bollason, Guðmundur Bragason og Pálmar Sigurðsson.

Lið aldarinnar í kvennaflokki

Byrjunarlið kvennaliðsins skipuðu Anna María Sveinsdóttir, sem einnig var valin leikmaður aldarinnar, Björg Hafsteinsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Linda Stefánsdóttir og Linda Jónsdóttir. Varamenn voru Hanna Kjartansdóttir, Alda Leif Jónsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Kolbrún Leifsdóttir, Hafdís Helgadóttir, Emilía Sigurðardóttir og Erla Reynisdóttir.

Þjálfarar og dómarar aldarinnar

Einnig voru valdir þjálfarar og dómarar aldarinnar. Þjálfari aldarinnar var Einar Bollason og í öðru sæti var Friðrik Ingi Rúnarsson. Dómari aldarinnar var Jón Otti Ólafsson og í öðru sæti var Leifur Sigfinnur Garðarsson.

Heimildir

Tengt efni

Tags:

Úrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik Lið aldarinnar í karlaflokkiÚrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik Lið aldarinnar í kvennaflokkiÚrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik Þjálfarar og dómarar aldarinnarÚrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik HeimildirÚrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik Tengt efniÚrvalslið 20. Aldarinnar Í Íslenskum Körfuknattleik200124. febrúarKörfuknattleikssamband Íslands

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EvrópusambandiðHellisheiðarvirkjunHættir sagna í íslenskuSmáríkiGísla saga SúrssonarBjarnarfjörðurListi yfir persónur í NjáluÞorriSnæfellsnesÞykkvibærHafþyrnirStöng (bær)AtviksorðEiríkur blóðöxSkaftáreldarPúðursykurÍslendingasögurKarlakórinn HeklaTyrklandGormánuðurSnípuættKynþáttahaturVerðbréfHollandLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Páll ÓlafssonViðskiptablaðiðWolfgang Amadeus MozartSeldalurListeriaForsetakosningar á Íslandi 1980Sankti PétursborgSveitarfélagið ÁrborgÍslenskt mannanafnBessastaðirBjörgólfur Thor BjörgólfssonBergþór PálssonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)LandspítaliKýpurÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirBerlínÍslenskaSjávarföllListi yfir íslenskar kvikmyndirJakobsvegurinnListi yfir íslenska tónlistarmennVafrakakaSandgerðiEggert ÓlafssonListi yfir íslenska sjónvarpsþættiGeirfuglÖskjuhlíðPétur EinarssonBaldur ÞórhallssonGylfi Þór SigurðssonHeimsmetabók GuinnessAlfræðiritFramsöguhátturSönn íslensk sakamálMyriam Spiteri DebonoGaldurEgill Skalla-GrímssonSjómannadagurinnMicrosoft WindowsBárðarbungaOrkustofnunEl NiñoÍslensk krónaKnattspyrnufélagið VíkingurWikipediaDraumur um NínuPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Erpur EyvindarsonMerki ReykjavíkurborgarTyrkjaránið🡆 More