Yrki

Yrki er flokkunarheiti sem er undirskipað tegund.

Yrki er aðeins notað um jurtir. Yrkisheitið kemur á eftir tegundarheiti með skammstöfunina „var.“ á milli. Í dýrafræði er notast við kyn eða deilitegund. Yrki er líka oft notað sem samheiti við kvæmi eða ræktunarafbrigði, til dæmis í yrkisrétti sem fjallar um kvæmi en ekki yrki í þessari líffræðilegu merkingu.

Dæmi um yrki eru Beta vulgaris var. vulgaris (rauðrófa) og Petroselinum crispum var. neapolitanum (breiðblaða steinselja).

Yrki  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DýrafræðiJurtKvæmiTegund (líffræði)Vísindaleg flokkunYrkisréttur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LýsingarorðBifröst (norræn goðafræði)PragGerjunElísabet JökulsdóttirBenito MussoliniÁramótPáll ÓskarBúrhvalurÞjóðernishyggjaEndurnýjanleg orkaEggert ÓlafssonSteypireyðurLandráðListi yfir landsnúmerÞingkosningar í Bretlandi 1997TúrbanliljaSkírdagurSólstafir (hljómsveit)Lögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisLöggjafarvaldSurtarbrandurÞjórsárdalurÞorskastríðinSnorri SturlusonFIFOÆvintýri TinnaÓpersónuleg sögnListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999FrakklandAkureyrarkirkjaStuðmennTjaldDavíð OddssonAldous HuxleyHarry PotterLitla hryllingsbúðin (söngleikur)FrumaEvraMannslíkaminnGuðrún ÓsvífursdóttirBaldur ÞórhallssonFramsöguhátturKrónan (verslun)Luciano PavarottiLömbin þagna (kvikmynd)Íslenska stafrófiðIngólfur ArnarsonForsetakosningar á Íslandi 2016Sveitarfélög ÍslandsPýramídiAkureyriAaron MotenLína langsokkurSvartfjallalandEiríkur rauði ÞorvaldssonSigmund FreudJesúsHeimspeki 17. aldarTíðbeyging sagnaBrúðkaupsafmæliForsetakosningar á Íslandi 2020Góði dátinn SvejkJúgóslavíaKaupmannahöfnEyríkiHvalveiðarSlow FoodStefán MániWikiJarðskjálftar á ÍslandiLoftslagsbreytingarEsjaTruman CapoteSteinþór Hróar SteinþórssonSigríður Hrund PétursdóttirHaffræði🡆 More