Völsunga Saga

Völsunga saga er fremur löng lausamálssaga sem oftast er talin rituð fyrir eða um 1270.

Hún hefur varðveist í einu skinnhandriti frá miðöldum en mörgum pappírshandritum. Í Völsungasögu eru um 30 vísur sem fjalla um Sigurð Fáfnisbana og forfeður hans.

Völsunga Saga
Ramsund rúnir frá Svíþjóð frá 12. öld fjalla um hvernig Sigurður Fáfnisbani lærði fuglamál

Meginefni sögunnar er saga Sigurðar Fáfnisbana sem drap drekann Fáfni. Völsunga saga er yfirleitt talin til fornaldarsagna Norðurlanda. Breski rithöfundurinn Tolkien varð fyrir áhrifum af Völsunga sögu og má greina þau í Hringadrottinssögu og fleiri verkum Tolkiens.

Heimild

  • „Hvað er Völsunga saga?“. Vísindavefurinn.
  • Völsunga saga
  • Vǫlsunga saga. The saga of the Volsungs. The Icelandic Text According to MS Nks 1824 b, 4° With an English Translation, Introduction and Notes by Kaaren Grimstad. 2nd ed. AQ-Verlag, Saarbrücken 2005.

Neðanmálsgreinar


Völsunga Saga   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SamfélagsmiðillListi yfir íslensk millinöfnSagnorðSveinn BjörnssonBifröst (norræn goðafræði)JúgóslavíaDróniSöngvakeppnin 2024NoregurPersóna (málfræði)TyggigúmmíLýsingarorðBorgarhöfnApríkósaSteinþór Hróar SteinþórssonGuðmundar- og GeirfinnsmáliðTahítíJóhann Berg GuðmundssonLoðnaÞingvellirWayback MachineIngvar E. SigurðssonPurpuriForsetakosningar á Íslandi 1996Lega NordGvamGoðafossMohamed SalahListi yfir íslenska sjónvarpsþættiAlfræðiritFlatarmálJúanveldiðParísarsamkomulagiðMúmínálfarnirLönd eftir stjórnarfariÞóra HallgrímssonRefirRagnarökEyríkiBæjarins beztu pylsurÝsaBesta deild karlaAuðunn BlöndalVLettlandÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarVík í MýrdalHeimspeki 17. aldarEndurnýjanleg orkaKríaOfurpaurBúrhvalurLeifur heppniSigríður Hrund PétursdóttirÓlympíuleikarnirSteypireyðurSjávarföllÓlafur Karl FinsenSkjaldarmerki ÍslandsKólusVigdís FinnbogadóttirSíderGerður KristnýJarðskjálftar á ÍslandiSkálholtSvartfjallalandBiblíanFreyjaHvalfjörðurForsetakosningar á Íslandi 1980Charles DarwinVífilsstaðavatnKnattspyrnufélagið FramFacebookIndónesíaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÓbeygjanlegt orð🡆 More