Valhöll

Vallhöll er bústaður Óðins í norrænni goðafræði.

Því var trúað að menn sem létust í bardaga færu þangað eftir dauða sinn og kölluðust þar einherjar. Á daginn börðust þeir en risu aftur upp á kvöldin til að éta, drekka og skemmta sér. Á þaki Valhallar bjó geitin Heiðrún sem mjólkaði mjöð og þeir átu af grísnum Sæhrímni sem endurnýjaðist fyrir hverja máltíð. Á Valhöll voru 640 dyr sem 960 einherjar gættu.

Tags:

EinherjarHeiðrún (norræn goðafræði)Norræn goðafræðiÓðinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AtlantshafLýsingarorðBjarnfreðarsonOrsakarsögnJosef MengeleKvennafrídagurinnVerzlunarskóli ÍslandsLotukerfiðMcGVatnsdeigSjómílaRúmeníaForngrískaSystem of a DownJarðfræði ÍslandsKaliforníaEiríkur Ingi JóhannssonÁstþór MagnússonHarry PotterTölvaJónas HallgrímssonAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaListi yfir morð á Íslandi frá 2000Who let the dogs outÍslandGeirfuglHrafna-Flóki VilgerðarsonOrkustofnunPierre-Simon LaplaceBenedikt Sveinsson (yngri)Arnar Þór JónssonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaBárðarbungaBenjamín dúfaForsetakosningar á Íslandi 2024EyjafjallajökullAlþingiskosningar 2021Aðildarviðræður Íslands við EvrópusambandiðMorð á ÍslandiListi yfir þjóðvegi á ÍslandiLaufey Lín JónsdóttirFaðir vorImmanuel KantLýsingarhátturDaði Freyr PéturssonSameindÆvintýri TinnaAntígva og BarbúdaDiskó-flóiAfturbeygt fornafnSauryForsetakosningar á Íslandi 1952Forsetakosningar á ÍslandiXXX RottweilerhundarOrkumálastjóriSýslur ÍslandsLestölvaDátarWikipediaDiskurHesturEiríkur rauði ÞorvaldssonHrefnaRíkisstjórnKötturVinstrihreyfingin – grænt framboðSteypireyðurLitáískaFelix BergssonDag HammarskjöldPalestínaÆðarfuglHollandBaldurEvrópusambandiðEinar Már Guðmundsson🡆 More