Vökvabrot

Vökvabrot (e: fracking), einnig nefnt bergbrot eða setsundrun, er verkfræðileg aðferð til þess að að örva rennsli vökva inn í borholur, til að mynda olíu og gass.

Vökva er dælt ofan í holurnar þar til bergið springur og greiðari leið fæst að því sem borað er eftir.

Vökvabrot
Skýringarmynd sem sýnir borun eftir náttúrulegu gasi með vökvabroti.

Boraðar eru djúpar holur ofan í jarðlögin, sem ganga í töluverðar vegalengir í lárétta átt eftir að nokkru dýpi hefur verið náð, og miklu magni af vatni er dælt niður til þess að sprengja upp berg og losa þannig um gasbirgðir sem annars sætu fastar.

Þessi aðgerð er kostnaðarsöm en er framkvæmd víða í Bandaríkjunum og víðar. Í Evrópu hefur hún mætt nokkurri mótstöðu umhverfisverndarhópa sem hafa áhyggjur af því að með henni gætu vatnsból sem notuð eru til manneldis mengast til lengri tíma og orðið ónothæf.

Tenglar

Vökvabrot   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Verkfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenski þjóðbúningurinnBergþórSólveig Anna JónsdóttirListi yfir fugla ÍslandsSnjóflóðin í Neskaupstað 1974TBenjamín dúfaElly VilhjálmsÞjóðBaldurMisheyrnBítlarnirHelförinJarðhiti1978Harmleikur almenningannaEgils sagaAfstæðishyggjaFjölnotendanetleikurLiechtensteinFermingOffenbach am MainWayne RooneyBandaríkinLitáenFrançois WalthéryRúmmetriSnjóflóðið í SúðavíkGíbraltar1936Óákveðið fornafnListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurAlþjóðasamtök um veraldarvefinnValgerður BjarnadóttirKróatíaTíðbeyging sagnaMozilla FoundationÍslandsklukkanÓlafur Teitur GuðnasonÍslendingasögurGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSeðlabanki ÍslandsSagnorðEgill Skalla-GrímssonFalklandseyjarMýrin (kvikmynd)Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)LómagnúpurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Flokkur fólksinsEmomali RahmonKartaflaGíneuflóiMatarsódiListi yfir risaeðlurGunnar HámundarsonTrúarbrögðSkírdagur24. marsÞjóðbókasafn BretlandsArnaldur IndriðasonTvinntölurThe Open UniversityÍtalíaDrekabátahátíðinKókaínAlfaPersóna (málfræði)Adolf HitlerJósef StalínH.C. AndersenÓlafur Ragnar GrímssonTjadListi yfir dulfrævinga á ÍslandiMollHættir sagna í íslenskuÁrneshreppur🡆 More