Urriði

Urriði (fræðiheiti: salmo trutta) er ferskvatnsfiskur sem finnst í velflestum ám og vötnum á Íslandi.

Hann er silfurlitaður með áberandi brúnum doppum á kroppnum. Á hrygningartíma dökknar hann og hængar mynda krók á neðri skolti. Urriðinn hrygnir að hausti og fram að áramótum. Hann er gjarnan 0,5 til 1 kíló að stærð þó fiskar yfir 15 kíló hafi veiðst, t.d. í Þingvallavatni. Fiskurinn er bæði til staðbundinn og sjógenginn, en þá lifir hann í sjó en gengur upp í ferskvatn til hrygningar og er þá kallaður sjóbirtingur. Urriði er góður matfiskur og vinsæll hjá sportveiðimönnum um allan heim.

Urriði
Urriði
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Laxfiskar (Salmoniformes)
Ætt: Laxfiskaætt (Salmonidae)
Ættkvísl: Salmo
Tegund:
Urriði (S. trutta)

Tvínefni
Salmo trutta
Linnaeus, 1758
Afbrigði

Salmo trutta morpha trutta
Salmo trutta morpha fario
Salmo trutta morpha lacustris

Sjóbirtingur er 2-5 ára gamall þegar hann yfirgefur uppeldisstöðvar sínar í ferskvatni og heldur út á haf. Það gerist oftast að vorlagi. Á haustin (september/október) gengur urriði síðan aftur í árnar þar sem hann ólst upp og hefur þar vetursetu en gengur á haf út á nýjan leik næsta vor. Urriði sem ekki gengur í sjó dvelur fyrstu ár ævi sinnar í ánni en gengur síðan í stöðuvatn. Þar verður urriðinn fram að kynþroska en fer þá í nærliggjandi á til að hrygna. Urriðavötn eru algeng í íslenskri náttúru og má þar nefna Þingvallavatn og Veiðivötn.

Tenglar

  • „Hvað er sjóbirtingur?“. Vísindavefurinn.
  • Veiðimálastofnun.

Tenglar

Urriði   Þessi VILLA, stubbur ekki til grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiHaustKílógrammÁÍslandÞingvallavatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Í svörtum fötumReykjavíkurkjördæmi suðurFerskeytlaSjálfstætt fólkEigindlegar rannsóknirLýsingarorðAlþingiskosningar 2021MeðaltalElliðaeyAdam SmithSaga ÍslandsLokiBreiddargráðaÞorskastríðinÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÞorlákshöfnEgill Skalla-GrímssonMannsheilinnMalcolm XHinrik 8.Ragnar loðbrókBubbi MorthensBerklarEignarfornafnÓlafur Teitur GuðnasonOttómantyrkneskaSnæfellsbærLiechtensteinGasstöð ReykjavíkurÍslandsbankiListi yfir landsnúmerKúariðaBerdreymiMenntaskólinn í KópavogiAtlantshafsbandalagiðMorð á ÍslandiÚsbekistanLýðræðiDymbilvikaTvinntölurLandhelgisgæsla ÍslandsSuður-AmeríkaDanmörkHaraldur ÞorleifssonJóhann SvarfdælingurKváradagurAkureyriEinstaklingsíþróttLögmál FaradaysYRúmmálHávamálAngelina JolieMenntaskólinn í ReykjavíkSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Karl 10. FrakkakonungurOsturDavíð StefánssonSálin hans Jóns míns (hljómsveit)1896ÞrymskviðaKjördæmi ÍslandsFrançois WalthéryÞjóðsagaVeldi (stærðfræði)Elísabet 2. BretadrottningÞórshöfn (Færeyjum)AusturlandEilífðarhyggjaJón Atli BenediktssonRamadanRefurinn og hundurinnRóbert WessmanÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuJohan Cruyff1. öldinHeimildin🡆 More