Traðarhyrna

Traðarhyrna er fjall sem gnæfir yfir kaupstaðinn Bolungarvík í samnefndri vík.

Traðarhyrna er 640 m hátt, úr tertíer blágrýti, girt klettum að ofan en skriðurunnin að neðan. Ysti hluti fjallsins er nefndur Traðarhorn og er byggðin að mestu fyrir neðan það. Talin er snjóflóðahætta frá Traðarhyrnu og hefur verið byggður snjóflóðavarnargarður. Á hliðinni sem snýr að sjó eru stallar efst í skriðunum og nefnast þeir Upsir sem er vinsæll útsýnisstaður yfir Ísafjarðardjúp eftir um 20 mínútna göngu upp troðning í fjallinu.

Traðarhyrna
Traðarhyrna séð frá lendingu í Ósvör. Þorpið í Bolungarvík sést í fjarska. Snjóflóðavarnargarður er í byggingu og sést sem brúnn flekkur fyrir ofan byggðina.

Heimild

Tags:

BlágrýtiBolungarvíkTertíer

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÚtilegumaðurHrafninn flýgurStúdentauppreisnin í París 1968DimmuborgirVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Aaron MotenHalldór LaxnessÍslenskar mállýskurAndrés ÖndÍslandÍrlandHTMLEigindlegar rannsóknirSmáríkiFriðrik DórBleikjaSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)MiltaHæstiréttur ÍslandsMenntaskólinn í ReykjavíkLýðræðiJón Jónsson (tónlistarmaður)Logi Eldon GeirssonFnjóskadalurHalla TómasdóttirWillum Þór ÞórssonHellisheiðarvirkjunRúmmálPáskarWikiSvampur SveinssonEddukvæðiFermingForsetakosningar á Íslandi 2012Aftökur á ÍslandiÓfærðEldgosið við Fagradalsfjall 2021ForsíðaJapanMerki ReykjavíkurborgarMorð á ÍslandiSvissKírúndíFjalla-EyvindurKnattspyrnufélag AkureyrardzfvtHerðubreiðPragJón Páll SigmarssonAriel HenryÍslenska stafrófiðVigdís FinnbogadóttirSeglskútaJava (forritunarmál)Elísabet JökulsdóttirÁrni BjörnssonLungnabólgaHollandAlþingiskosningar 2009Íbúar á ÍslandiVerg landsframleiðslaÍslenska sjónvarpsfélagiðÚrvalsdeild karla í körfuknattleikGunnar HelgasonAlþingiSilvía NóttPortúgalListi yfir landsnúmerÁrbærBaldurMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Sigrún🡆 More