Timothy Mcveigh

Timothy James McVeigh (23.

apríl">23. apríl 196811. júní 2001) var bandarískur hryðjuverkamaður og fjöldamorðingi. Hann hlaut dauðadóm fyrir hryðjuverk sem hann framdi í Oklahoma-borg þann 19. apríl 1995 en þá sprengdi hann í loft upp byggingu og drap 168 manns. Hryðjuverkin voru þau mannskæðustu í sögu Bandaríkjanna fyrir hryðjuverkin 11. september 2001. Fjölmiðlar nefndu hann gjarnan „Oklahoma-borgar sprengjumanninn“ (e. Oklahoma City bomber). Hann var tekinn af lífi með eitursprautu klukkan 7:14 að morgni 11. júní 2001. McVeigh bauð David Woodard að spila tónlist á meðan hann dó.

Timothy Mcveigh
Timothy McVeigh.

Tilvísanir

Timothy Mcveigh   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11. júní19. apríl19681995200123. aprílBandaríkinDavid WoodardHryðjuverkHryðjuverkin 11. september 2001Oklahoma-borg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslandGrænlandFenrisúlfurBlaðlaukurBerserkjasveppurHalldór Auðar SvanssonHilmir Snær GuðnasonMarðarættListi yfir lönd eftir mannfjöldaPaul McCartneyLudwig van BeethovenSamtengingDoraemonAndreas BrehmeNorður-DakótaAristóteles21. marsMeltingarensímGrikklandLína langsokkurSigmundur Davíð GunnlaugssonVíetnamstríðiðHróarskeldaSjómannadagurinnÍslenski hesturinnManchester CityEvrópusambandiðAfleiða (stærðfræði)Norræn goðafræðiBrúneiJóhann SvarfdælingurMegindlegar rannsóknir1963MadrídSnjóflóðNorðursvæðiðKristniFrumaNIðnbyltinginForseti ÍslandsIngvar Eggert SigurðssonHitaeiningHermann GunnarssonMartin Luther King, Jr.Jón HjartarsonHvítasunnudagurTónlistarmaðurFallbeyging18 KonurSexSkuldabréfHandboltiÍslenska20. öldinBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)ÞrælastríðiðJoachim von RibbentropJöklar á ÍslandiStefán MániDiljá (tónlistarkona)Listi yfir Noregskonunga1986Jarðskjálftar á Íslandi22. mars2000FlateyriSameindEiginnafnEmmsjé GautiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumAtlantshafsbandalagiðAsmaraSaga ÍslandsBlóðbergÓðinnFrumtala🡆 More