Thoroddsen

Thoroddsen er sjötta algengasta ættarnafnið á Íslandi.

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Þórður, sonur Þórodds Þóroddssonar á Vatnseyri, kallaði sig fyrstur ættarnafninu Thoroddsen. Hann bjó á Reykhólum um 1800, og var giftur Þóreyju Gunnlaugsdóttir.

Þekktir nafnhafar

  • Arnar Eggert Thoroddsen aðjunkt og tónlistargagnrýnandi
  • Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarkona og leikstjóri
  • Ásta Björt Thoroddsen tannlæknir
  • Björn Thoroddsen tónlistarmaður
  • Curver Thoroddsen tónlistarmaður
  • Dagur Sigurðarson Thoroddsen skáld og myndlistarmaður
  • Drífa Thoroddsen myndlistarkona
  • Einar Thoroddsen skipstjóri og yfirhafnsögumaður
  • Einar Thoroddsen læknir og þýðandi
  • Emil Thoroddsen tónskáld, píanóleikari, leikskáld og listmálari
  • Erlingur Óttar Thoroddsen kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur
  • Gísli Thoroddsen matreiðslumeistari
  • Guðbjörg Thoroddsen leikkona
  • Guðmundur Thoroddsen yfirlæknir og prófessor
  • Guðmundur (Skúlason) Thoroddsen myndlistarmaður
  • Guðmundur (Þrándarson) Thoroddsen myndlistarmaður
  • Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra
  • Halldóra Kristín Thoroddsen skáld, rithöfundur og myndlistarkona
  • Hrafn Thoroddsen tónlistarmaður
  • Jón Thoroddsen eldri sýslumaður og skáld
  • Jón Thoroddsen yngri lögfræðingur, skáld og rithöfundur
  • Jón Sigurður Thoroddsen myndlistarmaður
  • Jón (Skúlason) Thoroddsen heimspeki- og myndlistarkennari
  • Katrín Thoroddsen héraðslæknir, bæjarfulltrúi og alþingismaður
  • Kristín Thoroddsen bæjarfulltrúi og varaþingmaður
  • Kristín Ólína Thoroddsen yfirhjúkrunarkona, forstöðukona og skólastýra
  • Magdalena Thoroddsen blaðakona
  • Magnús Thoroddsen hæstaréttarlögmaður
  • Sigurður Thoroddsen landsverkfræðingur og yfirkennari
  • Sigurður Skúlason Thoroddsen verkfræðingur, alþingismaður og myndlistarmaður
  • Skúli Thoroddsen eldri sýslumaður, bæjarfógeti, alþingismaður, ritstjóri og kaupmaður
  • Skúli Thoroddsen yngri yfirdómslögmaður og alþingismaður
  • Skúli Thoroddsen augnlæknir
  • Skúli (Bollason) Thoroddsen lögfræðingur og rithöfundur
  • Solveig Thoroddsen myndlistarkona
  • Sólveig Thoroddsen hörpuleikari
  • Theódóra Thoroddsen skáld og rithöfundur
  • Þeódóra A. Thoroddsen doktor í geðlæknisfræði og taugavísindakona
  • Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur, landfræðingur og náttúrufræðingur
  • Þórður J. Thoroddsen læknir, alþingismaður, bæjarfulltrúi og féhirðir
  • Þrándur Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður, myndlistarmaður og þýðandi

Tags:

Ættarnöfn á Íslandi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ingvar E. SigurðssonSpilverk þjóðannaHarvey WeinsteinJóhann SvarfdælingurEvrópusambandiðPétur EinarssonAndrés ÖndAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)AlfræðiritListi yfir persónur í NjáluEiríkur blóðöxMorð á ÍslandiSnæfellsjökullSeglskútaThe Moody BluesÞór (norræn goðafræði)Persóna (málfræði)Lánasjóður íslenskra námsmannaJón Múli ÁrnasonAtviksorðGuðrún PétursdóttirMiltaSigurboginnUngverjalandOrkumálastjóriNorður-ÍrlandWikiSaga Íslands2024Unuhúsc1358Katrín JakobsdóttirKrákaKári StefánssonListi yfir páfaOkDraumur um NínuHeiðlóaSmáralindJóhannes Haukur JóhannessonRjúpaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHalldór LaxnessFæreyjarJesúsFelix BergssonAlþingiskosningarÞjórsáGoogleLungnabólgaRauðisandurÁratugurEiður Smári GuðjohnsenSvissMorðin á SjöundáEgill EðvarðssonIndónesíaSigríður Hrund PétursdóttirBloggRisaeðlurKýpurÁlftÞorskastríðinBandaríkinSnípuættStöng (bær)Wolfgang Amadeus MozartEivør PálsdóttirWillum Þór ÞórssonAriel HenryÓlafur Egill EgilssonHljómsveitin Ljósbrá (plata)Knattspyrnufélagið FramGeorges PompidouKommúnismiÍslandsbankiJürgen Klopp🡆 More