The Ting Tings

The Ting Tings er ensk sjálfstæð rokk hljómsveit sem samanstendur af tveim félögum: Jules De Martino (gítar, trommur, söngvari) og Katie White (söngvari, gítar, bassatrumba).

Þau er frá Leigh, Manchester og var hljómsveitin stofnuð desember 2004 í Salford. Þau hafa gefið út fjórar smáskífur hjá Columbia Records, þar á meðal „That’s Not My Name“ sem var komst í efsta sæti UK Singles Chart-vinsældalistans. Hljómplatan We Started Nothing kom út þann 19. maí 2008 og toppaði einnig í Bretlandi.

The Ting Tings
Í Atlanta, Georgia, Bandaríkjum þann 23. október 2008
Í Atlanta, Georgia, Bandaríkjum þann 23. október 2008
Upplýsingar
UppruniLeigh, Manchester, England
Ár2004 – í dag
StefnurDans
Sjálfstætt popp
New Wave
ÚtgefandiColumbia
MeðlimirKatie White
Jules De Martino
Vefsíðawww.thetingtings.com
The Ting Tings  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2004BretlandColumbia RecordsEnglandHljómsveitSalfordSjálfstætt rokkUK Singles Chart

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ellert B. SchramHestur2016Þingkosningar í Bretlandi 2010Jóhanna Guðrún JónsdóttirWÁlÍslensk krónaBorgaraleg réttindiSpilavítiVolaða landÓákveðið fornafnReykjanesbærJökulgarðurSverrir Þór SverrissonKöfnunarefniJöklar á ÍslandiVistkerfi1951Andri Lucas GuðjohnsenAngkor WatMichael JacksonHöskuldur Dala-KollssonWrocławNoregurÓlafsvíkMalavíFornnorrænaDýrið (kvikmynd)Steingrímur NjálssonHeimdallurBríet BjarnhéðinsdóttirHundurKnattspyrnaRHljóðHernám ÍslandsManchesterMajor League SoccerEyjafjallajökullBoðorðin tíuEmmsjé GautiBerlínarmúrinnXXX RottweilerhundarLaugarnesskóliMetriFyrri heimsstyrjöldinArnaldur IndriðasonHaagJarðskjálftar á ÍslandiHPKanadaGuðmundur Franklín JónssonLudwig van BeethovenBrúðkaupsafmæliMKristján EldjárnKosningaréttur kvennaBragfræðiEyjaálfaÓlafur Gaukur ÞórhallssonHróarskeldaGugusarBrúneiEldstöðSteinn SteinarrLíffélagDaði Freyr PéturssonHvítasunnudagurGyðingdómurNýsteinöldSnjóflóðið í SúðavíkFinnland🡆 More