Sólarkaffi

Sólarkaffi er hefð sem skapast hefur á Ísafirði en einnig á öðrum stöðum.

Þar sem firðir eru djúpir og fjöllin há hverfur sólin bak við fjöllin seint í nóvember og sést ekki að nýju fyrr en undir lok janúar. Þegar aftur sést til sólar er haldið kaffisamsæti, sólarkaffi, til að fagna hækkandi sól.

Bæði austan lands og á Vestfjörðum er haldið sólarkaffi. Á Ísafirði er sólarkaffi haldið 25. janúar ár hvert. Ísfirðingafélagið í Reykjavík hefur haldið skemmtun og ball á svipuðum tíma síðan 1946 undir yfirskriftinni Sólarkaffi.

Tilvísanir

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UngverjalandNafnháttarmerkiKonungsræðanLykillBacillus cereusMaríuhöfn (Hálsnesi)Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsEinar Sigurðsson í EydölumOrðflokkurRóteindSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Vísir (dagblað)SjávarföllJörðinForsetakosningar á Íslandi 2012VeðurAskur YggdrasilsReynistaðarbræðurEndurnýjanleg orkaOkkarínaStjórnarráð ÍslandsFIFOSigurður Ingi JóhannssonHvalveiðarÓðinnÞorriUngmennafélagið StjarnanHólar í HjaltadalGuðni Th. JóhannessonLögreglan á ÍslandiStuðmennÚkraínaSkírdagurGóði dátinn SvejkStýrivextirHjálpJóhannes Sveinsson KjarvalJesúsÍþróttafélagið FylkirHöfuðborgarsvæðiðHeklaRefirBaldur Már ArngrímssonBandaríkinHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930FjárhættuspilKviðdómurKópavogurSamtengingÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumForsetakosningar á Íslandi 2020Listi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSkotlandGrettir ÁsmundarsonRúmeníaAlþingiskosningar 2021Stella í orlofiSveinn BjörnssonListi yfir íslenska tónlistarmennTjaldurJón ArasonStórar tölurAri EldjárnFinnlandKapítalismiIvar Lo-JohanssonÞjóðhátíð í VestmannaeyjumNiklas LuhmannÍslandHæstiréttur ÍslandsGerður KristnýGuðrún BjörnsdóttirMeistarinn og MargarítaLönd eftir stjórnarfariRómverskir tölustafir🡆 More