Sápa

Sápa er yfirborðsvirkt efni sem er notað með vatni til þvotta og hreinsunar.

Hún er fáanleg í föstu formi sem stykkjasápa (sbr. handsápa) og einnig í duft- eða vökvaformi. Efnafræðin útskýrir sápu sem salt af fitusýrum, en sápa er yfirleitt framleidd með efnahvarfi þar sem fita og sterkur basi eins og vítissódi (natríumhýdroxíð), pottaska (kalíumhýdroxíð) eða vatnssneytt natríumkarbónat koma saman. Oft er basinn unninn úr ösku harðviðar.

Sápa
Handunnin sápa frá Marseille.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Sápa  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BasiEfnahvarfFitaFitusýraLúturPottaskaSaltViðaraska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðhátíð í VestmannaeyjumDaniilKonungsræðanLönd eftir stjórnarfariSíderHalldór LaxnessForseti ÍslandsSkuldabréfGamelanÁbendingarfornafnGuðrún BjörnsdóttirIMovieTinÆvintýri TinnaÍslandsbankiKosningarétturÞunglyndislyfTilvísunarfornafnAuðunn BlöndalÍslensk krónaGuðlaugur ÞorvaldssonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Lögbundnir frídagar á ÍslandiÞjórsáJóhann Berg GuðmundssonForsetakosningar á Íslandi 2012StýrikerfiAtviksorðNáttúruvalBikarkeppni karla í knattspyrnuHerra HnetusmjörForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824EgilsstaðirListi yfir kirkjur á ÍslandiFrakklandLindáMaríuhöfnLjóðstafirVeik beygingBerfrævingarSiðaskiptinListi yfir persónur í NjáluPurpuriCharles DarwinGerjunRaunvextirDýrin í HálsaskógiJón Sigurðsson (forseti)ViðreisnBubbi MorthensHowlandeyjaKólusMaría meyStorkubergEtanólÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirBorgaralaunRúnirSkátahreyfinginForsetningFuglAskur YggdrasilsErpur EyvindarsonLuciano PavarottiSeljalandsfossSödertäljeVetniBjarni Benediktsson (f. 1970)VatíkaniðXXX RottweilerhundarHafnarfjörðurÁhrifavaldurVestmannaeyjar🡆 More