Pottaska

Pottaska (K2CO3) er efnasamband Kalíns og karbónats.

Pottaska hefur frá fornu fari verið notuð til að búa til gler og sápu og í tilbúinn áburð. Nafnið vísar til þess að efnið var unnið úr viðarösku. Pottaskan hefur þrjú nöfn samkvæmt gömlum bókum: Alkali, lútarsalt og pottaska.

Pottaska er víða í gömlum uppskriftum. Stundum hefur hún verið notuð í stað lyftidufts. Einnig var hægt að nota hana til að koma í veg fyrir að mjólk ysti, eða eins og segir í gömlu húsráði:

Ef mjólk ysti við suðu, var látið dálítið af hreinsaðri pottösku í mjólkina og hún soðin nokkra stund og hrært vel í pottinum, þá losnaði draflinn í sundur og mjólkin varð jafngóð aftur.

Pottaska  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GlerKalínSápa

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðrún PétursdóttirÞorriEvrópaJesúsJólasveinarnirNúmeraplataFuglafjörðurJakobsstigarInnrás Rússa í Úkraínu 2022–SigrúnListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÍtalíaVafrakakaTímabeltiMaine25. apríl1. maíListi yfir risaeðlurMannshvörf á ÍslandiHrafnSeinni heimsstyrjöldinHljómsveitin Ljósbrá (plata)SýndareinkanetHryggsúlaWikipediaSíliFelix BergssonKeila (rúmfræði)Íslenskir stjórnmálaflokkarSkordýrEinar BenediktssonPáskarGoogleÓlafur Egill EgilssonSvavar Pétur EysteinssonFornafnListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðEinar JónssonTröllaskagiKatlaMegindlegar rannsóknirNorður-ÍrlandDýrin í HálsaskógiKínaLandvætturEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024HellisheiðarvirkjunMosfellsbærÞjóðleikhúsiðEldgosaannáll ÍslandsWikiHvítasunnudagurEvrópusambandiðEldurMiltaFramsóknarflokkurinnOkjökullJakob Frímann MagnússonSýslur ÍslandsListi yfir persónur í NjáluÞjórsáForsetakosningar á Íslandi 2016SkipMarylandMelar (Melasveit)Jóhann SvarfdælingurUmmálFelmtursröskunListi yfir páfaOrkumálastjóriHólavallagarðurNorðurálKartaflaSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)HvalirKlóeðla🡆 More