Stórkettir

Stórkettir (fræðiheiti: Panthera) eru ættkvísl kattardýra sem Lorenz Oken lýsti fyrst árið 1816.

Hann setti öll blettótt kattardýr í þennan flokk. Reginald Innes Pocock endurskoðaði flokkunina 1916 með hliðsjón af lagi hauskúpunnar og lét flokkinn ná yfir fjórar tegundir: tígrisdýr (P. tigris), ljón (P. leo), jagúar (P. onca) og hlébarða (P. pardus). Síðari erfðafræðirannsóknir hafa leitt í ljós að snjóhlébarði (P. uncia, áður Uncia uncia) á heima í þessum flokki.

Panthera
Tímabil steingervinga: Síð-Míósen – nútími
Stórkettir
Tígrisdýr, ljón, jagúar, hlébarði, snjóhlébarði
Tígrisdýr, ljón, jagúar, hlébarði, snjóhlébarði
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Kattarleg dýr (Feliformia)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Undirætt: Stórir kettir (Pantherinae)
Einkennistegund
Panthera pardus
Linnaeus, 1758
Núlifandi tegundir

Tígrisdýr
Snjóhlébarði
Jagúar
Ljón
Hlébarði

Tígrisdýr, hlébarði, ljón og jagúar eru einu kattardýrin sem geta öskrað. Snjóhlébarðinn öskrar ekki. Getan til að öskra stafar af lögun barkakýlisins.

Stórkettir  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiHlébarðiJagúarKattardýrLjónSnjóhlébarðiTígrisdýrÆttkvísl (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁstandiðFirefoxKváradagurNeskaupstaðurMannsheilinnMexíkóSkírdagurKínaBlýGunnar HelgasonHalldór Auðar SvanssonKubbatónlistEnskaWright-bræðurApabólaKínverskaU22. marsGervigreindRússlandKirgistanEvrópskur sumartímiHöfuðlagsfræðiLissabon1963HaagMúsíktilraunirÞingholtsstrætiNorður-MakedóníaSnjóflóðin í Neskaupstað 1974BreiddargráðaGjaldeyrirGuðmundar- og GeirfinnsmáliðListasafn ÍslandsGuðKvennafrídagurinnKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguNýsteinöldAfleiða (stærðfræði)Brennu-Njáls sagaNetflixÁlftÍslenska stafrófiðÍsraelRagnhildur GísladóttirMGuðmundur FinnbogasonHÍslendingabókRóteindAuður Eir VilhjálmsdóttirHallgrímur PéturssonMaó ZedongSaga ÍslandsGlymurSúnníMargrét ÞórhildurArnaldur IndriðasonStrumparnirMýrin (kvikmynd)SveppirListi yfir íslenskar hljómsveitirBrennisteinnPóstmódernismiNorræn goðafræðiFrançois WalthéryEinhverfaHrafninn flýgurKaupmannahöfnÞjóðvegur 1Jón HjartarsonFiskurÞRómListi yfir NoregskonungaKanadaÁsynjur🡆 More