Málfræði Stofn

Stofn kallast sá hluti orðs sem ekki breytist í beygingu.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Stofn nafnorða

Stofn nafnorða má finna með því að sjá hvaða hluti orðsins er eins í öllum föllum. (Stofn sterka nafnorða finnst í þolfalli eintölu) Stofn veikra nafnorða finnst með því að taka sérhljóðann frá nf et

  • stofn orðsins ‚hestur‘ er ‚hest
  • stofn orðsins ‚kona‘ er ‚kon
  • stofn orðsins ‚tunna er ,tunn

Hjá sumum nafnorðum er -r stofnlægt í endingu orðs (t.d. veður > veðri).

Stofn lýsingarorða

Stofn lýsingarorða má finna með því að setja orðið í kvenkyn nefnifall eintölu.

  • (hann er) stór → (hún er) stór
  • (hann er) dapur → (hún er) döpur
  • (hann er) ungur → (hún er) ung

Stofn sagnorða

Algengast er að stofn sagnorða sé fundinn með að fjarlægja -a eða -ja af nafnhættinum, og er það sú aðferð sem kennd er í grunnskólum.

Sumir líta hinsvegar á að veikar sagnir sem beygjast eftir fjórða flokki haldi a-inu þar sem það helst að mestu við beygingu, og stofn orðins að baka sé þar með baka.

Dæmi

  • Stofn sagnorðsins „kaupa“ er kaup
  • Stofn sagnorðsins „fara“ er far
  • Stofn sagnorðsins „taka“ er tak
  • Stofn sagnorðsins „vera“ er ver
  • Stofn sagnorðsins „velja“ er vel
  • Stofn sagnorðsins „elska“ er elsk (eða elska)
  • Stofn sagnorðsins „baka“ er bak (eða baka)
  • Stofn sagnorðsins „kalla“ er kall (eða kalla)
  • Stofn sagnorðsins „skrifa“ er skrif (eða skrifa)
  • Stofn sagnorðsins „hrópa“ er hróp (eða hrópa)

Heimildir

Tengt efni

Tenglar

Málfræði Stofn   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Málfræði Stofn Stofn nafnorðaMálfræði Stofn Stofn lýsingarorðaMálfræði Stofn Stofn sagnorðaMálfræði Stofn HeimildirMálfræði Stofn Tengt efniMálfræði Stofn TenglarMálfræði StofnFallbeygingOrð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DjöflaeyjaSeifurJoachim von RibbentropNasismiNýfrjálshyggjaAlmennt brotÞjóðveldiðGeorge Patrick Leonard WalkerÍsraelFaðir vorHryggsúlaÞýska Austur-AfríkaFjármálJapanÚtburðurEldgosHamarhákarlar22. marsMegasNegullJón GnarrKváradagurÖrn (mannsnafn)Kristnitakan á ÍslandiÞorramaturGísli á UppsölumMorfísVíkingarNorður-MakedóníaOrkaAlbert EinsteinDoraemonDreifbýliWhitney HoustonSnyrtivörurÚtgarðurKalsínNorðfjörðurLína langsokkurSkyrbjúgurSnjóflóðRostungurHæð (veðurfræði)KeníaFyrri heimsstyrjöldinRagnhildur GísladóttirKóreustríðiðTónstigiVatnListi yfir þjóðvegi á ÍslandiLitningurMarseilleKonaTorfbær2016ÍranPerúFreyjaEyjaklasiABBAAron Einar GunnarssonHöfuðborgarsvæðiðEllert B. SchramSendiráð ÍslandsJón ÓlafssonAlþingiskosningar 2021KirgistanVestmannaeyjagöngVolaða landHættir sagna í íslenskuPóstmódernismiFerðaþjónustaBjór á ÍslandiÞjóðvegur 1🡆 More