Sníkjulíf

Sníkjulífi er í vistfræði ein gerð samlífis, hinar eru samhjálp og gistilífi.

Sníkjulífi er samlífi tveggja tegunda lífvera, þar sem önnur (sníkillinn) lifir á eða í hinni (hýslinum). Sníkjulífi er því óhagstætt annarri lífverunni en hagstætt hinni.

Sníkjudýrin eru oftast mun minna en hýsillinn og eru þau gjarnan flokkuð í ytri og innri sníkjudýr. Dæmi um ytri sníkjudýr eru lýs og blóðmaurar sem sjúga vessa og blóð úr hýslum sínum. Dæmi um innri sníkjudýr eru ýmsar tegundir frumdýra og flatormar sem lifa í þörmum hryggdýra og fá þar skjól og næringu. Ástandið getur orðið það alvarlegt að hýsillinn líður næringarskort.



Heimildir

Tags:

LífveraSamhjálpSamlífiVistfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SpurnarfornafnC++Flugstöð Leifs EiríkssonarUppistandNoregurRifsberjarunniBrennu-Njáls sagaIðunn (norræn goðafræði)StuðmennÝsaRúnirRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurUrriðiTala (stærðfræði)TýrGasstöð ReykjavíkurÁsatrúarfélagiðKrummi svaf í klettagjáLögmál FaradaysDvergreikistjarnaStórar tölurSagnmyndirKólumbíaFinnlandKristniOfviðriðSnjóflóðFulltrúalýðræðiJohan CruyffSamtökin '78AlsírPersóna (málfræði)SjálfbærniÓskListi yfir íslenska sjónvarpsþættiOffenbach am MainSkákISO 8601Sérsveit ríkislögreglustjóraJón Sigurðsson (forseti)ÁstandiðHættir sagnaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva1568MiðgarðsormurVerðbólgaÞýskaland1978BaldurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaVorJón Kalman StefánssonTaugakerfiðKínaAþenaFenrisúlfurSeðlabanki ÍslandsJósef StalínElliðaeyVöðviVeldi (stærðfræði)DymbilvikaMúmíurnar í GuanajuatoSkírdagurHættir sagna í íslenskuHvannadalshnjúkurÍrlandVanirBenedikt Sveinsson (f. 1938)FranskaMoldóvaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiFreyjaHúsavíkKnattspyrnaListi yfir skammstafanir í íslenskuPetró Porosjenko🡆 More