Skoski Þjóðarflokkurinn

Skoski þjóðarflokkurinn (enska: Scottish National Party, gelíska: Pàrtaidh Nàiseanta na h-Alba, skoska: Scots Naitional Pairtie, skammstafað sem SNP) er skoskur stjórnmálaflokkur sem hefur sjálfstæði Skotlands að leiðarljósi.

Stefna flokksins er félagslegt lýðræði. Skoski þjóðarflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn í Skotlandi hvað varðar meðlimi, þingmenn og bæjarfulltrúa. Skoski þjóðarflokkurinn var stofnaður árið 1934 og hefur haft stöðugt fulltrúa í Breska þinginu í Westminster frá sigri Winnies Ewings árið 1967.

Skoski þjóðarflokkurinn
Scottish National Party
Pàrtaidh Nàiseanta na h-Alba
Scots Naitional Pairtie
Leiðtogi Humza Yousaf
Varaleiðtogi Keith Brown
Þingflokksformaður Stephen Flynn
Stofnár 1934
Höfuðstöðvar Edinborg, Skotlandi
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Sjálfstæði Skotlands, félagslegt lýðræði, Evrópuhyggja
Einkennislitur Gulur
Skoska þingið
Skoski Þjóðarflokkurinn
Neðri deild breska þingsins (skosk sæti)
Skoski Þjóðarflokkurinn
Vefsíða www.snp.org

Við stofnun Skoska þingsins árið 1999 varð Skoski þjóðarflokkurinn annar stærsti flokkur í löggjafarþinginu og var aðal stjórnarandstöðuflokkurinn í tvö kjörtímabil. Í kosningunum 1997 vann flokkurinn flestu sætin í Skoska þinginu í fyrsta skipti og myndaði minnihlutaríkisstjórn með Alex Salmond við stjórnvölinn sem æðsti ráðherra Skotlands. Í kosningunum 2011 hlaut Skoski þjóðarflokkurinn stórsigur og varð fyrsti flokkurinn til að mynda meirahlutarstjórn frá stofnun Skoska þingsins. Núverandi leiðtogi flokksins og æðsti ráðherra er Humza Yousaf.

Eins og er á Skoski þjóðarflokkurinn 47 af 59 skoskum sætum í Breska þinginu. Flokkurinn er sá stærsti í Skotlandi, en meðlimir hans eru um 127.000, eða um 2% Skota.

Skoski Þjóðarflokkurinn  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19341967Breska þingiðEnskaGelískaSjálfstæði SkotlandsSkoskaSkotlandStjórnmálaflokkurWestminster

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslendingabókSumardagurinn fyrstiVorÓlafur Ragnar GrímssonBloggSeinni heimsstyrjöldinÁbendingarfornafnHómer SimpsonFritillaria przewalskiiVatnshlotKnattspyrnufélag ReykjavíkurHeiðniÞorvaldur GylfasonSandeyriTúrbanliljaBrasilíaSeljalandsfossGrikkland hið fornaVatnJóhanna af ÖrkSakharov-verðlauninFylkiðHallgrímur PéturssonKristrún FrostadóttirSagnbeygingSeyðisfjörðurVestmannaeyjaflugvöllurMads MikkelsenSíminnSkaftpotturBergþóra SkarphéðinsdóttirHafnarstræti (Reykjavík)Benjamín dúfaÍslenskt mannanafnFramsóknarflokkurinnBenedikt Sveinsson (yngri)Jean-Claude JunckerVafrakakaÍslenski hesturinnSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirG! FestivalManntjónListi yfir íslensk mannanöfnHollenskaListi yfir þjóðvegi á ÍslandiLangreyðurKatrín JakobsdóttirSýslur ÍslandsÁratugurFilippseyjarStapiKleópatra 7.Saga ÍslandsThe BoxBrennu-Njáls sagaRímMarokkóska karlalandsliðið í knattspyrnuSagnmyndirWikipediaBjörn Ingi HrafnssonSnjóflóðið í SúðavíkGyðingarHækaBíllFallorðMúlaþingBerserkjasveppurFlóðsvínHamskiptinListi yfir íslenskar hljómsveitirKirkjubæjarklausturSopaipillaAlþingiskosningar 2009🡆 More