Sequoioideae

Sequoioideae (rauðviður) er undirætt af barrtrjám í ættinni Cupressaceae.

Hún er algengust í strandskógum norður Kaliforníu.

Sequoioideae
Tímabil steingervinga: Norian? til nútíma
Sequoiadendron giganteum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Sequoioideae
Ættkvíslir

Lýsing

Þær þrjár ættkvíslir í undirættinni eru Sequoia og Sequoiadendron í Kaliforníu og Oregon og Metasequoia í mið-Kína. Amerísku rauðviðartegundirnar teljast til stærstu og hæstu trjáa í heiminum, og geta þau orðið þúsunda ára gömul. Metasequoia, með núlifandi tegundina Metasequoia glyptostroboides, er mun smærri.

Útbreiðsla

Hubei og Hunan héruð Kína

Kalifornía, Bandaríkjunum

Paleontology

Sequoioideae er ævaforn undirætt, með elstu Sequoioideae tegundina, Sequoia jeholensis, sem fannst í Júra jarðlögum.

Steingerfingar sýna gríðarlega útbreiðslu á Krítartímabilinu, sérstakelga norðantil. Ættkvíslir af Sequoioideae hafa fundist við heimskautsbaug, í Evrópu, norður-Ameríku, og um Asíu og Japan. Kæling loftslags í lok Eósen og Ólígosen dró úr útbreiðslu norðan til, sem og eftirfylgjandi ísaldir.

Verndunarstaða

Sequoioideae 
Ungur en nú þegar hávaxinn rauðviður (Sequoia sempervirens) í Oakland, Kaliforníu.

Þeim er ógnað af tapi búsvæða vegna bælingar villielda, skógarhöggs, og loftmengunar. Öll undirættin er í útrýmingarhættu. IUCN Red List metur Sequoia sempervirens í útrýmingarhættu (A2acd), Sequoiadendron giganteum í útrýmingarhættu (B2ab) og Metasequoia glyptostroboides í útrýmingarhættu (B1ab).

Tilvísanir

Sequoioideae   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Sequoioideae LýsingSequoioideae ÚtbreiðslaSequoioideae PaleontologySequoioideae VerndunarstaðaSequoioideae TilvísanirSequoioideae Bibliography and linksSequoioideaeCupressaceae

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

IKEAHringtorgLogi Eldon GeirssonKnattspyrnufélagið ValurPáskarMegindlegar rannsóknirLakagígarJakob Frímann MagnússonTyrkjarániðEnglandÁgústa Eva ErlendsdóttirDimmuborgirBjörgólfur Thor BjörgólfssonSamfylkinginKúbudeilanSvissListi yfir íslenskar kvikmyndirLeikurKeila (rúmfræði)Jeff Who?Evrópska efnahagssvæðiðEivør PálsdóttirGunnar Smári EgilssonRaufarhöfnGísla saga SúrssonarKváradagurÁrbærKarlakórinn HeklaLýðstjórnarlýðveldið KongóForsetakosningar á Íslandi 1980Norræna tímataliðKnattspyrnufélagið HaukarVorHalla Hrund LogadóttirSteinþór Hróar SteinþórssonEllen KristjánsdóttirLungnabólgaTékklandSmáralindLaufey Lín JónsdóttirÓlafur Grímur BjörnssonSaga ÍslandsÍslenskar mállýskurEgill EðvarðssonStórmeistari (skák)Sæmundur fróði SigfússonMaríuerlaForsetakosningar á Íslandi 1996Sameinuðu þjóðirnarTómas A. TómassonSagnorðEsjaBretlandHnísaFermingEgill ÓlafssonSauðárkrókurBesta deild karlaRjúpa2020Stefán MániSkaftáreldarRétttrúnaðarkirkjanGunnar HelgasonForsetningTikTok1. maíAlmenna persónuverndarreglugerðinSam HarrisHeimsmetabók GuinnessBúdapestGæsalappirHelförin🡆 More