Samsæta

Í efnafræði eru samsætur (ísótóp) ólíkar gerðir sama frumefnis, þar sem fjöldi róteinda í frumeind er sá sami (og því kallast það enn sama frumefnið) en fjöldi nifteinda er mismunandi og því massatalan ólík.

Samsætur vetnis eru t.d. 1H1 (einvetni), 2H1 (tvívetni) og 3H1 (þrívetni) þar sem upphöfðu tölurnar tákna fjölda kjarnagna (massatölu), en hnévísirinn táknar fjölda róteinda (sætistölu).

Samsæta
Mismunandi samsætur vetnis; einvetni, tvívetni og þrívetni.

Tengt efni

Ytri tenglar

  • „Hvað eru samsætur?“. Vísindavefurinn.
Samsæta   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EfnafræðiFrumeindMassatalaNifteindRóteindSamsætur vetnisSætistalaTalaTvívetni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MiðjarðarhafiðGunnar HámundarsonSagan af DimmalimmGuðlaugur ÞorvaldssonAlþingiskosningarNorður-ÍrlandSilvía NóttLómagnúpurÚtilegumaðurSmáríkiLokiEfnafræðiKristján 7.StuðmennListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisÞóra FriðriksdóttirSeglskútaEvrópaViðskiptablaðiðVopnafjörðurNafnhátturNúmeraplataKartaflaÞór (norræn goðafræði)FramsöguhátturEldgosið við Fagradalsfjall 2021Arnaldur IndriðasonPylsaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðJakobsstigarMánuðurAgnes MagnúsdóttirKnattspyrnufélag ReykjavíkurSnæfellsjökullJóhann SvarfdælingurLögbundnir frídagar á ÍslandiHalldór LaxnessLandsbankinnSkákPáskarBaldur ÞórhallssonEigindlegar rannsóknirdzfvtÓlympíuleikarnirJökullRjúpaMyndlista- og handíðaskóli Íslands26. aprílKlóeðlaSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)SýndareinkanetDaði Freyr PéturssonVífilsstaðirÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSýslur ÍslandsDagur B. EggertssonUmmálSíliUppstigningardagurUngverjalandSamningurBretlandLungnabólgaListeriaMarokkóÍslendingasögurHljómskálagarðurinnHelga ÞórisdóttirKatrín JakobsdóttirVafrakakaIndónesía🡆 More