Sambandsríki Vestur-Indía

Sambandsríki Vestur-Indía var skammlíft sambandsríki myndað úr nokkrum nýlendum Breta í Karíbahafi með það í huga að þær fengju sjálfstæði sem eitt ríki.

Áður en það gerðist leystist sambandið upp vegna innbyrðis deilna. Ríkið stóð frá 3. janúar 1958 til 31. maí 1962.

Sambandsríki Vestur-Indía
Kort af Sambandsríki Vestur-Indía

Þær nýlendur sem mynduðu sambandsríkið urðu síðar níu sjálfstæð ríki: Antígva og Barbúda, Barbados, Dóminíka, Jamaíka, Sankti Kristófer og Nevis, Sankti Lúsía, Sankti Vinsent og Grenadíneyjar og Trínidad og Tóbagó. Áfram undir breskri stjórn voru Angvilla, Montserrat, Cayman-eyjar og Turks- og Caicoseyjar.

Sambandsríki Vestur-Indía  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

195819623. janúar31. maíBretlandKaríbahafRíkiSambandsríkiSjálfstæði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VíetnamAlexander PeterssonLeiðtogafundurinn í HöfðaBragfræðiFiann PaulGuðmundur Franklín JónssonHelle Thorning-SchmidtÍslandsklukkanBrasilíaAdolf HitlerSuðvesturkjördæmiAtviksorðHeimsmeistari (skák)Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍslandsbankiJón GnarrMódernismi í íslenskum bókmenntumKonungar í JórvíkSkapahárHerðubreiðLýsingarhátturRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurJón Sigurðsson (forseti)Skjaldarmerki ÍslandsGunnar GunnarssonEinmánuðurPortúgalGunnar Helgason2007GabonBerlínFjallagrösJóhann SvarfdælingurBúrhvalurLissabonLoðvík 7. FrakkakonungurTímabeltiJón Atli BenediktssonFornafnEvrópska efnahagssvæðiðAtlantshafsbandalagiðEvrópusambandiðEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Axlar-BjörnÚranus (reikistjarna)RómSkammstöfunJósef StalínSundlaugar og laugar á ÍslandiRæðar tölurHlutlægniLeikari2008ÞjóðListStóra-LaxáTenerífeArgentínaÞjóðvegur 1TvinntölurÞingvallavatnVerkfallGeirfuglEllen DeGeneresFinnlandEignarfornafnLeifur MullerBeaufort-kvarðinnKleppsspítaliXListi yfir íslenskar kvikmyndirLilja (planta)Hættir sagnaÓlafur Teitur GuðnasonFirefoxLeifur heppni🡆 More