31. Maí: Dagsetning

31.

AprMaíJún
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2024
Allir dagar

maí er 151. dagur ársins (152. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 214 dagar eru eftir af árinu. Þennan dag er reyklausi dagurinn um allan heim.

Atburðir

  • 2002 - Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2002 hófst í Suður-Kóreu og Japan.
  • 2006 - Sænska lögreglan réðist inn á skrifstofur The Pirate Bay um alla Svíþjóð og handtók forsvarsmenn vefsins.
  • 2008 - Geimskutlan Discovery flutti japanska rannsóknarstöð til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.
  • 2009 - Dalai Lama kom í heimsókn til Íslands.
  • 2010 - Níu aðgerðasinnar úr Frelsisflotanum létust í átökum við Ísraelsher þegar þeir reyndu að rjúfa einangrun Gasastrandarinnar.
  • 2013 - Stærsti skýstrokkur sem mælst hefur, El Reno-skýstrokkurinn, gekk yfir El Reno í Bandaríkjunum.
  • 2015 - Ný rússnesk lög gengu í gildi sem heimiluðu stjórn landsins að reka burt erlend og alþjóðleg samtök sem ekki hefðu opinbert leyfi til að starfa í landinu.
  • 2017 - 90 létust þegar bílasprengja sprakk í Kabúl í Afganistan.

Fædd

Dáin

Hátíðis- og merkisdagar

Tags:

31. Maí Atburðir31. Maí Fædd31. Maí Dáin31. Maí Hátíðis- og merkisdagar31. MaíGregoríska tímataliðHlaupárReyklausi dagurinnSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Norska karlalandsliðið í knattspyrnuLandsbankinnGrænnRúnirEndaþarmurKrýsuvíkJón Sigurðsson (forseti)Vetrarólympíuleikarnir 1988VíkingarKnattspyrnufélag ReykjavíkurTvíburarnir (stjörnumerki)ReykjavíkÁsdís Rán GunnarsdóttirTenerífeLangspilKöngulóarkrabbiGrundarfjörðurForsetakosningar á Íslandi 2024GrímsvötnOrsakarsögnRagnarökListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurStöð 2ÍslandÁbendingarfornafnÞóra ArnórsdóttirVíðir ReynissonBaldur ÞórhallssonMiltaThe BoxTinRagnar JónassonAriel HenryÞorskastríðinSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022EiginnafnÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuMenntaskólinn í ReykjavíkHallgerður HöskuldsdóttirSturlungaöldVestfirðirKíghóstiBetelgásJón Oddur & Jón BjarniAron Einar GunnarssonKörfuknattleikurÞÍbúar á ÍslandiSendiráð ÍslandsBørsenForsetakosningar á Íslandi 2020NærætaEvrópska efnahagssvæðiðStéttarfélagEnska úrvalsdeildinFelix BergssonÍslenska karlalandsliðið í handknattleikAnna S. ÞorvaldsdóttirÞingvellirAtómskáldLandafræði FæreyjaNíðstöngFullveldiRómantíkinHinrik 2. EnglandskonungurMaracanã (leikvangur)ÍþróttJean-Claude JunckerFyrsti maíBjörgvin HalldórssonForseti ÍslandsPílagrímsferðSýrustigGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKrónan (verslun)🡆 More