Símun Av Skarði

Símun av Skarði (3.

maí">3. maí 18729. október 1942) var færeyskt skáld, stjórnmálamaður og kennari.

Símun Av Skarði
Símun av Skarði (til hægri) ásamt vini og samstofnanda skólans Rasmus Rasmussen á færeysku frímerki frá 2002

Hann var fæddur á Kunoy, í byggðinni Skarði, sem nú er komin í eyði. Hann útskrifaðist frá kennaraskóla Færeyja árið 1896 og stundaði síðan nám við lýðháskólann í Askov í Danmörku og Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Hann stofnaði ásamt vini sínum Rasmus Rasmussen Føroya Fólkaháskúli (íslenska: Lýðháskóli Færeyja) í Klakksvík 1899 og var það fyrsti skólinn þar sem kennsla fór fram á færeysku. Þar starfaði hann sem skólastjóri frá 1899-1942 en flutti skólann til Þórshafnar 1909.

Þeir Rasmus börðust ákaft fyrir því að færeyska skyldi notuð, bæði í skólum og sem opinbert mál í Færeyjum en það varð þó ekki fyrr en 1938. Símun var mikill áhugamaður um sjálfstjórnarmál Færeyinga og var þingmaður fyrir Sjálvstýrisflokkinn frá 1906-1914.

Þekktasta skáldverk hans er þjóðsöngur Færeyja Mítt alfagra land. Hann skrifaði mikið í blöð og þýddi ýmsar bækur á færeysku, þar á meðal Víga-Glúms sögu og skáldsöguna Ströndin blá eftir Kristmann Guðmundsson.

Kona Símunar var Sanna Jacobsen. Börn þeirra voru málvísindamaðurinn Jóhannes av Skarði og kvenréttindakonan Sigríð av Skarði Joensen. Dótturdóttir hennar er Sólrun, kona Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur.

Tags:

187219423. maí9. októberFæreyjarKennariSkáldStjórnmálamaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Menntaskólinn í ReykjavíkÝlirVerðbréfIndriði EinarssonÍslenskir stjórnmálaflokkarHrafna-Flóki VilgerðarsonHarvey WeinsteinHvalirMontgomery-sýsla (Maryland)GrameðlaÚlfarsfellÖskjuhlíðÍsland Got TalentGrindavíkÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaKýpurSkuldabréfÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSkúli MagnússonTékklandDýrin í HálsaskógiListi yfir risaeðlurSelfossDavíð OddssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKirkjugoðaveldiKalda stríðiðFlateyriJónas HallgrímssonEgill EðvarðssonJón Páll SigmarssonPatricia HearstMerik TadrosListi yfir íslenska tónlistarmennBotnssúlurAtviksorðListi yfir lönd eftir mannfjöldaVestfirðirÞorskastríðinHalla Hrund LogadóttirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Björgólfur Thor BjörgólfssonBjór á ÍslandiSameinuðu þjóðirnarHeiðlóaForsetakosningar á Íslandi 2020Stefán MániFyrsti maíAriel HenryÍrlandDagur B. EggertssonBergþór PálssonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024RússlandTíðbeyging sagnaKnattspyrnufélag AkureyrarÓlafur Jóhann ÓlafssonNorður-ÍrlandHTMLXHTMLWashington, D.C.SjávarföllBretlandHákarlJón Sigurðsson (forseti)Heimsmetabók GuinnessKínaPylsaÚkraínaFreyjaAkureyriValurEvrópska efnahagssvæðiðSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024SamfylkinginGunnar HámundarsonKatrín Jakobsdóttir🡆 More