Rodrigo Duterte: 16. forseti Filippseyja

Rodrigo Duterte (fæddur 28.

mars">28. mars, 1945) er filippseyskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Filippseyja. Hann tók við embætti árið 2016 og var kosinn með 39% atkvæða. Áður var hann borgarstjóri borgarinnar Davaó á Mindanao-eyju í 22 ár.

Rodrigo Duterte
Rodrigo Duterte: 16. forseti Filippseyja
Forseti Filippseyja
Í embætti
30. júní 2016 – 30. júní 2022
VaraforsetiLeni Robredo
ForveriBenigno Aquino III
EftirmaðurBongbong Marcos
Persónulegar upplýsingar
Fæddur28. mars 1945 (1945-03-28) (79 ára)
Maasin, Leyte, Filippseyjum
ÞjóðerniFilippeyskur
StjórnmálaflokkurPDP–Laban
MakiElizabeth Zimmerman (g. 1973; skilin 2000)
Börn4
HáskóliSan Beda-háskóli
StarfStjórnmálamaður
UndirskriftRodrigo Duterte: 16. forseti Filippseyja

Duterte hefur verið gagnrýndur af mannréttindasamtökum og Sameinuðu þjóðunum fyrir aftökur á fíkniefnasölum og fíkniefnaneytendum. Duterte hefur látið frá sér umdeild ummæli. Á fundi ASEAN-ríkja og annarra landa kallaði hann Barack Obama Bandaríkjaforseta hóruson. Hann hefur sagst vilja drepa jafnmarga fíkla og Hitler gerði við gyðinga. Duterte hefur viðurkennt að hafa myrt þrjá meinta glæpamenn þegar hann var borgarstjóri.

Forseti Filippseyja má aðeins sitja eitt sex ára kjörtímabil en lengi voru vangaveltur um að Duterte myndi bjóða sig fram í embætti varaforseta til þess að halda völdum að lokinni forsetatíð sinni. Í október 2021 tilkynnti Duterte hins vegar að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til varaforseta árið 2022 og myndi hætta afskiptum af stjórnmálum.

Tenglar

Morðóður forseti - Rúv.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
Benigno Aquino III
Forseti Filippseyja
(30. júní 201630. júní 2022)
Eftirmaður:
Bongbong Marcos


Tags:

194528. marsDavaóFilippseyjarForseti FilippseyjaMindanao

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eldgosið við Fagradalsfjall 2021Ágústa Eva ErlendsdóttirFornaldarsögurMosfellsbærÍþróttafélag HafnarfjarðarSpánnFáni SvartfjallalandsTenerífedzfvtMarie AntoinetteEnglandWolfgang Amadeus MozartGunnar Smári Egilsson1. maíJohannes VermeerMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsHallgrímur PéturssonMorðin á SjöundáListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiKristófer KólumbusÍslenska sauðkindinKjördæmi ÍslandsHalldór LaxnessLaufey Lín JónsdóttirHallgrímskirkjaTjaldurSæmundur fróði SigfússonÞóra FriðriksdóttirJohn F. KennedyKatrín JakobsdóttirHrafna-Flóki VilgerðarsonKírúndíSöngkeppni framhaldsskólannaGrindavíkMarokkóEivør PálsdóttirAlþingiskosningarHjaltlandseyjarVafrakakaÓlafur Jóhann ÓlafssonAladdín (kvikmynd frá 1992)EldurUngmennafélagið AftureldingGormánuðurGjaldmiðillISO 8601Bergþór PálssonStuðmennMyriam Spiteri DebonoEvrópska efnahagssvæðiðFramsöguhátturÞóra ArnórsdóttirSam HarrisKnattspyrnufélagið VíkingurJeff Who?Hernám ÍslandsMargföldunSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Kristrún FrostadóttirSumardagurinn fyrstiRétttrúnaðarkirkjanMargit SandemoÍslensk krónaJóhann Berg GuðmundssonKópavogurSigríður Hrund PétursdóttirMicrosoft WindowsSelfossListi yfir íslensk póstnúmerKnattspyrnudeild ÞróttarSædýrasafnið í HafnarfirðiFreyjaDraumur um NínuKirkjugoðaveldi🡆 More