Robert Blake

Robert Blake (1599 – 17.

ágúst">17. ágúst 1657) var enskur flotaforingi í þjónustu Enska samveldisins. Hann gekk í þingherinn þegar Enska borgarastyrjöldin braust út 1641 og gat sér þar gott orð. Hann var skipaður flotaforingi 1649 og er oft nefndur faðir konunglega breska sjóhersins. Hann stöðvaði skip Róberts Rínarfursta fyrst í Kinsale og síðan í Portúgal þar sem sigur hans tryggði yfirráð þinghersins á hafi úti og leiddi til þess að mörg ríki viðurkenndu Enska samveldið. Það gerði það einnig mun erfiðara fyrir konungssinna að ráðast inn í England frá Skotlandi eða Írlandi.

Robert Blake
Robert Blake á málverki eftir Henry Perronet Briggs frá 1829.

Eftir ósigra í fyrstu átökum fyrsta stríðs Englands og Hollands endurskipulagði hann sjóherinn og vann að lokum sigra sem bundu endi á stríðið.

Í stríði Englands og Spánar 1654 hélt hann Cádiz í herkví heilan vetur. 1657 vann hann sigra gegn Spánverjum í sjóorrustum í Vestur-Indíum en lést af sárum sínum á heimleiðinni.

Robert Blake  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1599165717. ágústEnglandEnska borgarastyrjöldinEnska samveldiðKonunglegi breski sjóherinnPortúgalRóbert RínarfurstiSkotlandÍrland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁrbærTjörn í SvarfaðardalKnattspyrnaLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Knattspyrnufélagið HaukarArnar Þór JónssonRíkisstjórn ÍslandsDaði Freyr PéturssonPylsaEfnaformúlaÞýskalandAaron MotenSnæfellsjökullForsetakosningar á Íslandi 2016SkordýrRagnhildur GísladóttirGrameðlaSvavar Pétur EysteinssonHallveig FróðadóttirÍslenskar mállýskurParísarháskóliHættir sagna í íslenskuMörsugurMánuðurBjarnarfjörðurBjörgólfur Thor BjörgólfssonEgill ÓlafssonHvalfjörðurÓlafsfjörðurAlþingiskosningar 2009VopnafjörðurGóaSædýrasafnið í HafnarfirðiTaívanListi yfir morð á Íslandi frá 2000FáskrúðsfjörðurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)HólavallagarðurVerg landsframleiðslaC++ÞrymskviðaÍþróttafélag HafnarfjarðarMadeiraeyjarSteinunn Ólína Þorsteinsdóttir1974HafnarfjörðurEiður Smári GuðjohnsenDanmörkLeikurMatthías JohannessenEgill EðvarðssonLokiBessastaðirÍslenska kvótakerfiðÍslenski hesturinnNáttúruvalEinar JónssonBarnafossListi yfir skammstafanir í íslenskuSigurboginnJakobsvegurinnXXX RottweilerhundarDýrin í HálsaskógiTíðbeyging sagnaSjávarföllRisaeðlurHalla Hrund LogadóttirAgnes MagnúsdóttirSoffía JakobsdóttirHeiðlóaNáttúrlegar tölurListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiJón Sigurðsson (forseti)🡆 More