Enska Samveldið

Enska samveldið (enska: Commonwealth of England) var lýðveldi sem stóð fyrst á Englandi og í Wales, en síðar einnig á Skotlandi og Írlandi, frá 1649 til 1660.

Kveðið var á um stofnun þess í lögum sem Afgangsþingið staðfesti 19. maí 1649, fjórum mánuðum eftir aftöku Karls 1. Englandskonungs. Frá 1653 til 1658 var samveldið í reynd undir stjórn Olivers Cromwell sem titlaði sig lávarð samveldis Englands, Skotlands og Írlands. Eftir lát hans tók sonur hans við titlinum en hann sagði af sér ári síðar þegar enska ríkisráðið tók við stjórn landsins og hélt henni þar til Karl 2. tók sjálfur við stjórnartaumunum í London 28. maí 1660.

Enska Samveldið
Pride ofursti meinar hluta þingmanna Langa þingsins inngöngu í þinghúsið í desember 1648.
Enska Samveldið  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1649166019. maí28. maíAfgangsþingiðEnglandEnskaKarl 1. EnglandskonungurKarl 2. EnglandskonungurLondonLýðveldiOliver CromwellSkotlandWalesÍrland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FinnlandÓslóListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKnattspyrnufélagið ValurHeimsmetabók GuinnessListi yfir páfaKristrún FrostadóttirRjúpaIndónesíaForsetningJohannes VermeerIcesaveSkuldabréfHollandTyrklandMánuðurFnjóskadalurCarles PuigdemontRíkisstjórn ÍslandsRómverskir tölustafirÓðinnÞykkvibærÍslenski fáninnHvítasunnudagurTenerífeHallveig FróðadóttirMargrét Vala MarteinsdóttirÝlirMagnús EiríkssonJeff Who?VerðbréfBenedikt Kristján MewesJava (forritunarmál)Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesBúdapestÍrlandMeðalhæð manna eftir löndumHerðubreiðKnattspyrnudeild ÞróttarFiskurParísarháskóliSýndareinkanetAlþingiskosningar 2021RétttrúnaðarkirkjanElísabet JökulsdóttirVopnafjörðurGeorges PompidouVarmasmiðurBorðeyriSauðárkrókurAlfræðiritAlþingiHeiðlóaKjartan Ólafsson (Laxdælu)SmáralindUngverjalandListi yfir morð á Íslandi frá 2000Stórmeistari (skák)MiðjarðarhafiðListi yfir lönd eftir mannfjöldaSamfylkinginSanti CazorlaÚlfarsfellNæturvaktinSvartfuglarÍtalíaKristján 7.HringadróttinssagaMelkorka MýrkjartansdóttirAkureyriKötturLaxEgill Skalla-GrímssonKárahnjúkavirkjunÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaRonja ræningjadóttirRúmmál🡆 More