Réttarheimspeki

Réttarheimspeki er sameiginleg undirgrein heimspekinnar og lögfræðinnar, sem fjallar um eðli og heimspekilegar undirstöður laga og lagasetningar.

Í réttarheimspeki er meðal annars spurt hvort til sé náttúruréttur eða náttúruleg réttindi, sem menn hafa óháð lagasetningu, eða hvort allur réttur sé settur réttur, þ.e. ákveðinn með lagasetningu og háður henni. Réttarheimspekingar spyrja einnig hvert sambandið er milli lagasetningar og siðferðis, um eðli og réttlætingu refsingar og hvernig lög ættu að vera.

Réttarheimspeki er náskyld siðfræði og stjórnspeki. Nánast allar hliðar réttarheimspekinnar eiga rætur að rekja til grískrar heimspeki, einkum rita forngríska heimspekingsin Platons og til stóuspekinnar. Meðal annarra mikilvægra hugsuða úr sögu réttarheimspekinnar má nefna Aristóteles, Tómas af Aquino, Thomas Hobbes, Hugo Grotius, John Locke, Jeremy Bentham, John Austin, Georg Jellinek, Lon L. Fuller, H.L.A. Hart, Hans Kelsen, John Rawls, Joseph Raz, Leslie Green og Ronald Dworkin

Tags:

HeimspekiLögLögfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Auður djúpúðga KetilsdóttirListi yfir íslensk kvikmyndahúsVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)HvalveiðarÍtalíaBessastaðirFriðrik DórLeikurNafliHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Auðunn BlöndalÞorramaturLéttirBifröst (norræn goðafræði)VestmannaeyjarNáhvalurUngmennafélagið StjarnanJón Jónsson (tónlistarmaður)KappadókíaLinuxEgill EðvarðssonFramsóknarflokkurinnÞorgrímur ÞráinssonJurtMohamed SalahEinar Þorsteinsson (f. 1978)Íslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumFjárhættuspilSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirFiskurXHTMLIðnbyltinginÞingkosningar í Bretlandi 1997ÞjórsárdalurSjálfstæðisflokkurinnHalldór LaxnessÍslandEgill Skalla-GrímssonGossip Girl (1. þáttaröð)Íslenski þjóðbúningurinnFranz LisztKrókódíllÞóra HallgrímssonÞunglyndislyfAtviksorðSveppirSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Kristrún FrostadóttirListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðVigdís FinnbogadóttirLönd eftir stjórnarfariSveindís Jane JónsdóttirJónsbókJakob Frímann MagnússonNguyen Van HungDaði Freyr PéturssonRauðsokkahreyfinginForsetakosningar á Íslandi 2016Stórar tölurMengiHeimspeki 17. aldarSkíðastökkHvalirJarðfræði ÍslandsIMovieHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiBríet BjarnhéðinsdóttirHöfrungarStella í orlofiÁramótaskaup 2016Laxdæla sagaHafþór Júlíus BjörnssonSkörungurAlþingiskosningarElliðavatn🡆 More