Flögudýr

Flögudýr (Placozoa) er fylking sjávardýra sem lifa sjálfstætt (ekki sníkjulífi).

Þau eru samsett úr einfaldri þyrpingu fruma, án sérstakra líffæra eða líkamshluta. Þau nota bifhárahreyfingu til að færa sig til í vatni, nærast með agnaáti þar sem þau umlykja fæðuna, og fjölga sér með klofnun eða knappskotum. Þeim hefur verið lýst sem einföldustu dýrum jarðar. Sameindagreiningar styðja þá kenningu að flögudýr séu einföldustu dýr jarðar, og frumstæðasta fylking vefdýra.

Flögudýr
Tímabil steingervinga: Miðtrías-nútíma
Trichoplax adhaerens
Trichoplax adhaerens
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
(óraðað) Filozoa
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Placozoa
Einkennistegund
Trichoplax adhaerens
Classes
  • Classis Polyplacotomia
    • Ordo Polyplacotomea
      • Familia Polyplacotomidae
  • Classis Uniplacotomia
    • Ordo Trichoplacea
      • Familia Trichoplacidae
    • Ordo Cladhexea
      • Ólýstar tegundir
    • Ordo Hoilungea
      • Familia Cladtertiidae
      • Familia Hoilungidae

Tilvísanir

Tags:

Fylking (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HesturVopnafjörðurApabólaJórdaníaLudwig van Beethoven1913Brúttó, nettó og taraStofn (málfræði)George W. BushKim Jong-unSkyrbjúgurPóstmódernismiGamla bíóBretlandHarðfiskurSamtengingMartin Luther King, Jr.HöfuðborgarsvæðiðEmomali RahmonSymbianManchester CityFRétttrúnaðarkirkjanSnorri SturlusonTata NanoSilfurSturlungaöldÓlafsvíkÁstralía20. öldinListasafn ÍslandsEndurnýjanleg orkaEMacRússlandJakobsvegurinnEigindlegar rannsóknirJóhanna SigurðardóttirListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008ReykjanesbærTölvunarfræðiInternet Movie DatabaseRosa ParksKínaGyðingarMóbergGjaldeyrirIcelandairListi yfir íslensk mannanöfnHvítfuraPerúVeldi (stærðfræði)TjarnarskóliSan FranciscoEgyptalandRómantíkinVestmannaeyjagöngEgils sagaBarbra StreisandHagfræðiPragIngólfur ArnarsonGuðni Th. JóhannessonÁsynjurHektariHallgrímur PéturssonSeifurÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuWikipediaGreinirFaðir vorUppeldisfræðiÞorgrímur ÞráinssonLokiLaxdæla sagaEllert B. SchramBríet BjarnhéðinsdóttirEmmsjé Gauti🡆 More