Leikur París

París er vinsæll barnaleikur er gengur út á að steini eða öðrum litlum hlut er kastað í einn reitanna sem teiknaður hefur verið á yfirborð og þátttakandinn á að hoppa á reitina og ná í hlutinn.

Algengt er að reitirnir séu teiknaðir með krít en einnig geta þeir verið merktir með varanlegri hætti.

Leikur París
Dæmi um lögun reita í leiknum parís.

Reglur

Fjölmörg afbrigði eru af reglunum og því hægt að álykta að ríkjandi reglur hvers leiks séu þær sem séu algengar á hverjum stað eða umsamdar milli þátttakenda. Algeng útfærsla er að þátttakandinn standi á sérstökum byrjunarreit og hendir þaðan litlum hlut í fyrsta reitinn (venjulega merktur með tölustafnum ‚1‘). Viðkomandi hoppar síðan í gegnum alla reitina fram og til baka á byrjunarreitinn, fyrir utan „merkta“ reitinn, með þeim hætti að eingöngu má einn fótur vera niðri í einu, að því undanskildu að heimilt er að vera með báða fætur niðri á sama tíma til að snerta tvo samliggjandi reiti (nr. 4 og 5 í myndadæminu), og einnig er heimilt að snerta ótölusettu reitina með báðum fótum í einu. Á leiðinni til baka á þátttakandinn stoppa á næsta reit við merkta reitinn, beygja sig niður, taka upp hlutinn, og halda síðan áfram. Ef þátttakandinn fer út fyrir parísinn, sleppir reit eða snertir línurnar, þarf viðkomandi að endurtaka umferðina (en hleypa næsta þátttakanda að á undan séu fleiri að spila). Ef umferðin heppnast má þátttakandinn hefja strax næstu umferð með því að merkja næsta númeraða reit, og svo framvegis. Sigurvegarinn er þátttakandinn sem klárar fyrst seinustu umferðina.

Leikur París   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HluturKrít (efni)SteinnYfirborð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiSeinni heimsstyrjöldinÍbúar á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 2020Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)KírúndíCharles de GaulleListi yfir risaeðlurHryggdýrFáni FæreyjaJón Sigurðsson (forseti)EvrópaMyriam Spiteri DebonoBjarkey GunnarsdóttirBrennu-Njáls sagaWikipediaFiskurLandspítaliJóhann Berg GuðmundssonSauðárkrókurSteinþór Hróar SteinþórssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaOkThe Moody BluesOrkumálastjóriArnar Þór JónssonEyjafjallajökullSjómannadagurinnSíli26. aprílSauðféForsetakosningar á Íslandi 2024NæturvaktinMoskvaKeflavíkFljótshlíðHannes Bjarnason (1971)Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Kristrún FrostadóttirArnaldur IndriðasonAgnes MagnúsdóttirÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMarokkóÖspListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Ásdís Rán GunnarsdóttirHeiðlóaBreiðdalsvíkInnflytjendur á ÍslandiSamfylkinginListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaMoskvufylkiHjálpRagnar JónassonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Íslenska stafrófiðKosningarétturMílanóÁsgeir ÁsgeirssonÍslenskir stjórnmálaflokkarBríet HéðinsdóttirJakobsvegurinnWikiGarðabærListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaBenito MussoliniIndónesíaEddukvæðiJörundur hundadagakonungurJeff Who?Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaHarry S. TrumanPétur Einarsson (f. 1940)KartaflaHerðubreið🡆 More