Ottó N. Þorláksson

Ottó N.

Þorláksson (fæddur 4. nóvember 1871, dáinn 9. ágúst 1966) var íslenskur skipstjóri, verkalýðsfrömuður og fyrsti forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ)

Ottó fæddist í Biskupstungum og ólst að mestu upp hjá föðurfólki sínu fram yfir fermingu en foreldrar hans voru Þorlákur Sigurðsson bóndi á Korpúlfstöðum og Elín Sæmundsdóttir. Ottó byrjaði ungur í sjómennsku, tók skipstjórapróf úr Sjómannaskólanum og fór fljótlega að starfa að verkalýðsmálum. Hann var fyrsti forseti Alþýðusambands Íslands og var einnig fyrsti formaður Alþýðuflokksins um tíma árið 1916.

Tilvísun

Tags:

187119664. nóvember9. ágústAlþýðusamband Íslands

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kynlaus æxlunNeysluhyggjaRosa ParksHundurGervigreind1976KirgistanListi yfir dulfrævinga á ÍslandiKasakstanKnattspyrnaListi yfir íslenskar hljómsveitirLatibærListi yfir íslensk póstnúmerFornaldarheimspekiHugrofGeirvartaLögmál Faradays24. marsTvíkynhneigðKanadaJörundur hundadagakonungurEddukvæðiVenesúelaSkotfærinBorgÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliPersónufornafnVigurFalklandseyjarGrikkland hið fornaKúveitFrakklandSódóma ReykjavíkSveinn BjörnssonJacques DelorsTenerífeJórdaníaZÞvermálÝsaÆgishjálmurÓákveðið fornafnBerlínarmúrinnStefán MániBríet (söngkona)Tívolíið í KaupmannahöfnEnglandVera IllugadóttirMollBreiðholtGuðmundur Franklín JónssonKári StefánssonAfstæðishyggjaMetanÁsgeir TraustiNeymarSprengjuhöllinGarðaríkiSamkynhneigðUmmálPáskadagurRómFallbeygingSnæfellsjökullJosip Broz TitoLeifur MullerSérsveit ríkislögreglustjóraVesturbyggðFimmundahringurinnAusturríkiUnicodeHamsturBerlínOffenbach am MainTeSóley TómasdóttirJón GnarrAlþingiskosningar 2021Aþena🡆 More