Olga Tokarczuk

Olga Nawoja Tokarczuk (fædd 29.

janúar">29. janúar 1962) er pólskur rithöfundur. Hún hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2018. Fyrsta bók hennar var ljóðabókin Miasta w lustrach (Borgir í spegli) sem kom út árið 1989. Fyrsta skáldsaga hennar Podróż ludzi księgi (Ferðalög bókafólksins) kom út árið 1993. Árið 1996 kom út skáldsaga hennar Prawiek i inne czasy (Ur og aðrir tímar). Bókin er sögð frá sjónarhóli fjögurra erkiengla.

Olga Tokarczuk
Olga Tokarczuk (2018)

Heimildir

Tags:

1962198919931996201829. janúarNóbelsverðlaunin í bókmenntumPólland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GoogleKreppan miklaSturlungaöldStjórnmálSvartfuglarStreptókokkarLandnámabókMichael JacksonRíkisstjórn ÍslandsEiginfjárhlutfallListi yfir skammstafanir í íslenskuEskifjörðurLottóBóksalaAnthony C. GraylingEiginnafnUppstigningardagurLögbundnir frídagar á ÍslandiSurtseyVenusKristniAfleiða (stærðfræði)AndrúmsloftKárahnjúkavirkjunBókmál1905Franska byltinginEggert ÓlafssonNorður-AmeríkaSvissNegull20. öldinSigurjón Birgir SigurðssonListi yfir íslenska myndlistarmennOtto von BismarckLýsingarorðJón HjartarsonHávamálVafrakakaApabólaFuglHryggsúlaKaíróSumardagurinn fyrstiSkaftáreldarHBroddgölturÁsgeir ÁsgeirssonJoðNLíffélagMyndmálLýðveldið Feneyjar1995SkapabarmarRómverskir tölustafirPersónufornafnKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiMorfísKristnitakan á ÍslandiWilliam ShakespeareBragfræðiNorðfjarðargöngÝsaKöfnunarefniTónlistarmaðurLandselurDjöflaeyBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Guðmundar- og GeirfinnsmáliðHellisheiðarvirkjunÞingholtsstrætiSexBreiðholtHilmir Snær GuðnasonHöfðaborginÍsöldMorð á Íslandi🡆 More