Ninjaskjaldbökurnar

Ninjaskjaldbökurnar eða Teenage Mutant Ninja Turtles, TMNT, („stökkbreyttu táninganinjaskjaldbökurnar“) eru fjórar stökkbreyttar skjaldbökur sem lærðu bardagalistina ninjutsu til sjálfsvarnar og berjast gegn glæpamönnum New York-borgar ásamt meistara sínum Splinter, sem er stökkbreytt rotta.

Þær birtust fyrst í myndasögublöðum árið 1984 sem voru samin af Kevin Eastman og Peter Laird. Skjaldbökurnar voru skírðar í höfuðið á endurreisnarlistamönnunum Leonardo da Vinci, Raffaello Sanzio (Rafael), Michelangelo Buonarroti og Donato di Niccolò (Donatello).

Tenglar

Tags:

1984Leonardo da VinciMichelangelo BuonarrotiNew York-borgRaffaello SanzioSkjaldbaka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Margrét Vala MarteinsdóttirJóhann SvarfdælingurListi yfir páfaAlþingiskosningar 2016Ronja ræningjadóttirEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Menntaskólinn í ReykjavíkÍslenskir stjórnmálaflokkarHalla Hrund LogadóttirSeglskútaDjákninn á MyrkáFylki BandaríkjannaFrumtalaJónas HallgrímssonJohn F. KennedyUngfrú ÍslandHermann HreiðarssonKjördæmi ÍslandsÍsland Got TalentSkuldabréfÁsdís Rán GunnarsdóttirHernám ÍslandsJaðrakanPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)SjálfstæðisflokkurinnCarles PuigdemontÞjóðleikhúsiðSnorra-EddaVerðbréfMílanóUppköst1. maíHTMLKötturNorræna tímataliðLaxdæla sagaStórmeistari (skák)Hallgrímur PéturssonSpánnTyrkjarániðForseti ÍslandsBaldur Már ArngrímssonTjaldurdzfvtSmáríkiMassachusettsGaldurHarvey WeinsteinLandsbankinnKnattspyrnufélag AkureyrarFljótshlíðTikTokEinar BenediktssonInnrás Rússa í Úkraínu 2022–1974Íslensk krónaGarðar Thor CortesHjaltlandseyjarLaxKnattspyrnufélagið FramVorFáni SvartfjallalandsBretlandLýðstjórnarlýðveldið KongóKópavogurKúbudeilanJón Múli ÁrnasonÚkraínaXHTMLMargit SandemoHin íslenska fálkaorðaVallhumall🡆 More