Newcastle United F.c.

Newcastle United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni.

Meðal þekktra fyrrum leikmanna félagsins er markahrókurinn Alan Shearer, aðrir þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið eru Les Ferdinand, Kevin Keegan, David Ginola og Andy Cole. Leikvangur liðsins heitir St James' Park og er einn af stærstu völlum Englands.

Newcastle United Football Club
Newcastle United F.c.
Fullt nafn Newcastle United Football Club
Gælunafn/nöfn The Magpies (Skjórarnir) eða The Toon
Stytt nafn Newcastle United
Stofnað 1892
Leikvöllur St James' Park
Stærð 52.387
Stjórnarformaður Fáni Sádí-Arabíu Yasir Al-Rumayyan
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Eddie Howe
Deild Enska úrvalsdeildin
2022-23 4. sæti
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Heimabúningur
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Newcastle United F.c.
Útibúningur
Newcastle United F.c.
St James' Park í Newcastle árið 2007.
Newcastle United F.c.
Leikmenn Newcastle United árið 1960 .

Árið 2021 tóku Sádí-arabískir fjárfestar við liðinu sem tengdir eru stjórnvöldum Sádí-Arabíu.

Stuðningsmenn

Fólk sem kemur frá Newcastle upon Tyne og nágrenni er kallað Geordie. Dyggir stuðningsmenn Newcastle eru kallaðir “The Toon Army”. ”Work Hard, Play Hard” eru einkunnarorð og slagorðið ”We are Mental, and we are Mad” er sungið.

Félagsmet

  • Stærsti sigur: 13-0 gegn Newport County, fyrsta deild, 5. október 1946
  • Stærsta tap: 0-9 gegn Burton Wanderers, fyrsta deild, 15. apríl 1895
  • Flest deildarmörk á einni leiktíð: 98, úrvalsdeild, 1951/52
  • Flest mörk : Alan Shearer, 206, 1996-2006
  • Flest mörk á einni leiktíð: Andy Cole, 41, 1993/94
  • Flestir Leikir: Jimmy Lawrence, 496 (þar af 432 í deild), 1904-22
  • Flestir áhorfendur: 68.386 á móti Chelsea, úrvalsdeild, 3. september 1930

Leikmannahópur 2023

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Newcastle United F.c.  GK Martin Dúbravka
2 Newcastle United F.c.  DF Kieran Trippier (vice-captain)
3 Newcastle United F.c.  DF Paul Dummett
4 Newcastle United F.c.  DF Sven Botman
5 Newcastle United F.c.  DF Fabian Schär
6 Newcastle United F.c.  DF Jamaal Lascelles (captain)
7 Newcastle United F.c.  MF Joelinton
8 Newcastle United F.c.  MF Sandro Tonali
9 Newcastle United F.c.  FW Callum Wilson
10 Newcastle United F.c.  FW Anthony Gordon
11 Newcastle United F.c.  MF Matt Ritchie
13 Newcastle United F.c.  DF Matt Targett
14 Newcastle United F.c.  FW Alexander Isak
15 Newcastle United F.c.  MF Harvey Barnes
Nú. Staða Leikmaður
17 Newcastle United F.c.  DF Emil Krafth
18 Newcastle United F.c.  GK Loris Karius
19 Newcastle United F.c.  DF Javier Manquillo
21 Newcastle United F.c.  DF Tino Livramento
22 Newcastle United F.c.  GK Nick Pope
23 Newcastle United F.c.  MF Jacob Murphy
24 Newcastle United F.c.  MF Miguel Almirón
28 Newcastle United F.c.  MF Joe Willock
29 Newcastle United F.c.  GK Mark Gillespie
32 Newcastle United F.c.  MF Elliot Anderson
33 Newcastle United F.c.  DF Dan Burn
36 Newcastle United F.c.  MF Sean Longstaff
39 Newcastle United F.c.  MF Bruno Guimarães
67 Newcastle United F.c.  MF Lewis Miley

Þekktir leikmenn

Alan Shearer Paul Gascoigne Bobby Moncur
Faustino Asprilla David Ginola Laurent Robert
Peter Beardsley Kevin Keegan Kieron Dyer
Craig Bellamy Patrick Kluivert Keith Gillespie
Warren Barton Robert Lee Gary Speed
Andy Cole Malcolm Macdonald Philippe Albert
Andy Carroll Shay Given Pavel Srnicek
Les Ferdinand Terry McDermott Chris Waddle
Duncan Ferguson Jackie Milburn Nolberto Solano
Hughie Gallacher Shola Ameobi Demba Ba
Michael Owen Andy Carroll Yohan Cabaye
Newcastle United F.c. 
Stytta af Alan Shearer, sem er fyrir utan St James' Park

Titlar

  • Úrvalsdeild
    • 1. sæti (Meistarar) – 1905, 1907, 1909, 1927
    • 2. sæti – 1995/96, 1996/1997
  • Fyrsta deild
    • 1. sæti (Meistarar) – 1964–65, 1992–93, 2009–10, 2016–17
    • 2. sæti – 1898, 1948
  • FA Cup
    • Sigurvegarar – 1910, 1924, 1932, 1951, 1952, 1955
    • Úrslitaleikir – 1905, 1906, 1908, 1911, 1973/74, 1997/98, 1998/99
  • Deildarbikar
    • Úrslitaleikir – 1975/76, 2022/23

Knattspyrnustjórar Newcastle

Newcastle United F.c. 
Kevin Keegan náði góðum árangri með Newcastle, og stýrði m.a liði Newcastle sem var mjög nálægt því að vinna deildina 1995-96
Newcastle United F.c. 
Sir Bobby Robson var stjóri Newcastle í fimm ár, eða til ársins 2004, hann var mjög vinsæll meðal stuðningsmanna Newcastle
Knattspyrnustjóri Tímabil Knattspyrnustjóri Tímabil Knattspyrnustjóri Tímabil
Frank Watt 1895-1932 Jack Charlton 1984 Alan Pardew 2010-2015
Andy Cunningham 1930-1935 Willie McFaul 1985-1988 John Carver 2015
Tom Mather 1935-1939 Jim Smith 1988-1991 Steve McClaren 2015-2016
Stan Seymour 1939-1947 Osvaldo Ardiles 1991-1992 Rafael Benitez 2016-2019
George Martin 1947-1950 Kevin Keegan 1992-1997 Steve Bruce 2019-2021
Stan Seymour 1950-1954 Kenny Dalglish 1997-1998 Eddie Howe 2021-
Duggie Livingstone 1954-1956 Ruud Gullit 1998-1999
Stan Seymour 1956-1958 Bobby Robson 1999-2004
Charlie Mitten (1958-1961 Graeme Souness 2004-2006
Norman Smith 1961-1962 Glenn Roeder 2006-2007
Joe Harvey 1962-1975 Sam Allardyce 2007-2008
Gordon Lee 1975-1977 Kevin Keegan 2008
Richard Dinnis 1977 Joe Kinnear 2008-2009
Bill McGarry 1977-1980 Alan Shearer 2009
Arthur Cox 1980-1984 Chris Hughton 2009-2010

Tags:

Newcastle United F.c. StuðningsmennNewcastle United F.c. FélagsmetNewcastle United F.c. Leikmannahópur 2023Newcastle United F.c. TitlarNewcastle United F.c. Knattspyrnustjórar NewcastleNewcastle United F.c.Alan ShearerAndy ColeDavid GinolaEnska úrvalsdeildinKevin KeeganLes FerdinandSt James' Park

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarkey GunnarsdóttirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Sankti PétursborgGeirfuglNæfurholtLögbundnir frídagar á ÍslandiHerra HnetusmjörLandsbankinnVerðbréfJörundur hundadagakonungurRúmmálKjartan Ólafsson (Laxdælu)FramsöguhátturFjalla-EyvindurUngverjalandVestmannaeyjarLandspítaliÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirKóngsbænadagurÁgústa Eva ErlendsdóttirGunnar HelgasonKeila (rúmfræði)Menntaskólinn í ReykjavíkMaríuerlaMelkorka MýrkjartansdóttirHákarlSkúli MagnússonKristófer KólumbusEfnaformúlaFjaðureikPétur EinarssonAgnes MagnúsdóttirFæreyjarBaltasar KormákurÓlafur Jóhann ÓlafssonFrumtalaKristján EldjárnLandvætturListi yfir íslensk póstnúmerDiego MaradonaVikivakidzfvtEinmánuðurEddukvæðiHermann HreiðarssonBloggÖskjuhlíðDagur B. EggertssonHannes Bjarnason (1971)Stella í orlofiTilgátaSveppirMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)VatnajökullEfnafræðiHelga ÞórisdóttirEinar JónssonUppköstSeljalandsfossPortúgalLundiFramsóknarflokkurinnÚtilegumaðurKaupmannahöfnSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirForsætisráðherra ÍslandsNáttúruvalBrúðkaupsafmæliJava (forritunarmál)ÞingvellirFuglCharles de GaulleListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennSaga Íslands🡆 More