David Ginola

David Désiré Marc Ginola (fæddur 25.

janúar">25. janúar 1967) í Gassin er franskur fyrrum leikmaður sem lék sem miðjumaður. Hann var mest áberandi sem leikmaður á ferlinum þegar hann spilaði með Newcastle United , Tottenham Hotspur F.C. og PSG árin 1992-2000 . Ginola vann Ligue 1 með PSG árið 1994. Hann lék 17 leiki fyrir franska karlalandsliðið í knattspyrnu og skoraði í þeim 3 mörk.

David Ginola
David Ginola, 2014

Utanvallar

Ginola giftist fyrisætunni Coraline árið 1991, þau eiga saman dæturnar Andreu og Cörlu og bjuggu saman í Saint Tropez í Suður-Frakklandi. Þau skildu og núna er hann giftur Maevu Denat og saman eiga þau eitt barn. 19. maí 2016 fékk Ginola hjartaáfall þegar hann var að spila fótbolta í góðgerðarleik. 30. maí sama ár var hann útskrifaður af spítala.

Félög

Tags:

196725. janúarFrakklandFranska karlalandsliðið í knattspyrnuLigue 1Newcastle United F.C.Paris Saint-GermainTottenham Hotspur F.C.

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Dýrin í HálsaskógiÍslenski hesturinnEigindlegar rannsóknirSvampur SveinssonReynir Örn LeóssonSteinþór Hróar SteinþórssonMiltaSkaftáreldarFyrsti maíHringtorgEfnaformúlaVorListi yfir forsætisráðherra ÍslandsFermingUngmennafélagið AftureldingTómas A. TómassonAlmenna persónuverndarreglugerðinJohn F. KennedyGarðabærViðtengingarhátturWolfgang Amadeus MozartTékklandFreyjaDómkirkjan í ReykjavíkEvrópska efnahagssvæðiðB-vítamínElriHljómarMílanóUppstigningardagurEvrópusambandiðÚkraínaLatibærRómverskir tölustafirBesta deild karlaÍtalíaKonungur ljónannaMiðjarðarhafiðPersóna (málfræði)RauðisandurSilvía NóttAlþingiskosningar 2021TenerífeWillum Þór ÞórssonDimmuborgirBjarnarfjörðurÍslenski fáninnSýslur ÍslandsUppköstKnattspyrnufélagið ValurListi yfir lönd eftir mannfjöldaRíkisstjórn ÍslandsRaufarhöfnÍslenska sjónvarpsfélagiðHrafnJaðrakanHallveig FróðadóttirIstanbúlJava (forritunarmál)Björk GuðmundsdóttirLandnámsöldKjarnafjölskyldaPáll ÓskarJónas HallgrímssonLánasjóður íslenskra námsmannaVallhumallXXX RottweilerhundarGregoríska tímataliðÞór (norræn goðafræði)StórborgarsvæðiFramsóknarflokkurinnSíliKlukkustigiStefán Karl StefánssonElísabet JökulsdóttirOrkumálastjóri🡆 More