Naustið

Naustið var veitingastaður við Vesturgötu í Reykjavík, stofnaður árið 1954 af Halldóri S.

Gröndal. Aðalsalur staðarins minnti á borðsal í skipi með kýraugu í stað glugga, en á efri hæð var bar í baðstofustíl sem hannaður var af Sveini Kjarval.

Staðurinn er meðal annars frægur fyrir að hafa átt upptökin að þeim Þorrablótsmatseðli sem almennt er að nota í dag. Staðurinn auglýsti fyrst Þorrablót með þessu sniði árið 1958. Eftir að hafa verið einn kunnasti veitingastaður Reykjavíkur um árabil fór vegur Naustsins að lokum hnignandi og það lokaði árið 2006.

Naustið  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Heimildir

Tags:

1954ReykjavíkVeitingastaðurVesturgata

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pétur Einarsson (f. 1940)IcesaveLuciano PavarottiFullveldiÞorskurMünchenarsamningurinnTíðbeyging sagnaHerra HnetusmjörInterstellarMæðradagurinnJarðgasXHTMLHeilkjörnungarJoe BidenHeiðarbyggðinEggert ÓlafssonVeik beygingNúmeraplataHeiðlóaÁbendingarfornafnAkranesSvartfuglarHrafna-Flóki VilgerðarsonDaði Freyr PéturssonCarles PuigdemontStorkubergEgilsstaðirSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirPatricia HearstTitanicÞýskalandSpánnÍslenski fáninnKjördæmi ÍslandsRíkisútvarpiðSamfylkingin24. aprílEinar Sigurðsson í EydölumÍþróttafélagið FylkirReynistaðarbræðurLaufey Lín JónsdóttirSmáríkiJónas SigurðssonMohamed SalahÁramótEtanólListi yfir íslensk skáld og rithöfundaVetniLandsbankinnRauðsokkahreyfinginKentuckyMaría meyEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024GeithálsÞórarinn EldjárnOkkarínaAkureyrarkirkjaListi yfir íslenska tónlistarmennTékklandVatnParísStari (fugl)Þingbundin konungsstjórnRonja ræningjadóttirKeilirÞorvaldur ÞorsteinssonPurpuriMike JohnsonTom BradyFallorðKelsosAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarApríkósaBesti flokkurinnAlþingiNafnhátturHlíðarfjall🡆 More