Nagaland

Nagaland er fylki í norðausturhluta Indlands og eitt af systurfylkjunum sjö.

Það á landamæri að Assam í vestri, Arunachal Pradesh í norðri, Mjanmar í austri og Manipur í suðri. Höfuðstaður fylkisins er borgin Kohima en stærsta borgin er Dimapur. Íbúar eru um tvær milljónir.

Nagaland
Kort sem sýnir Nagaland

Íbúar Nagalands eru nagar sem tala ýmis tíbesk-búrmísk mál. Opinbert mál fylkisins er enska. Nagaland er eina fylki Indlands þar sem yfir 90% íbúa eru kristnir.

Nagaland  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Arunachal PradeshAssamIndlandManipurMjanmar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslendingasögurFimleikafélag HafnarfjarðarGylfi Þór SigurðssonMerik TadrosHeimsmetabók GuinnessÞrymskviðaÁgústa Eva ErlendsdóttirNáttúrlegar tölurSelfossWillum Þór ÞórssonGunnar Smári EgilssonJapanXXX RottweilerhundarLýsingarhátturÍslenskaWayback MachineSkotlandListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennc1358MörsugurRíkisútvarpiðFíllMadeiraeyjarLundiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsHarry S. TrumanFramsöguhátturÍslenskir stjórnmálaflokkarKeila (rúmfræði)LandsbankinnEllen KristjánsdóttirKonungur ljónannaHávamálReynir Örn LeóssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)StórborgarsvæðiOkjökullTenerífeÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaMatthías JohannessenSkuldabréfBoðorðin tíuHéðinn SteingrímssonHeyr, himna smiðurFriðrik DórPétur EinarssonEinar Þorsteinsson (f. 1978)ÓslóÞóra ArnórsdóttirHernám ÍslandsMorð á ÍslandiGóaVarmasmiðurInnrás Rússa í Úkraínu 2022–2020Marie AntoinetteVerðbréfStöng (bær)Listi yfir lönd eftir mannfjöldaÍslenski fáninnUngfrú ÍslandJón GnarrHvítasunnudagurMynsturÍbúar á ÍslandiSkaftáreldarListi yfir íslensk póstnúmerXHTMLPáll ÓskarAlþingiskosningar 2017MiltaPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)NoregurFáni Svartfjallalands🡆 More