Stafróf Mors: Stafróf notað til fjarskipta

Mors er stafróf sem notað er til fjarskipta.

Til að mynda stafina eru notaðir ljóskastarar, hljóðmerki eða jafnvel punktar og bandstrik. Stafir og önnur tákn málsins samanstanda af stuttum, löngum merkjum og þögnum. Í talmáli er venjulega talað um dah (langt) og dit (stutt) merki.

Stafróf Mors: Stafróf notað til fjarskipta
Ljóskastari notaður til fjarskipta með morsstafrófi.

Morsstafrófið

Stafur Mors
A · —
Á · — — · —
B — · · ·
C — · — ·
D — · ·
Ð · · — — ·
E ·
É · · — · ·
F · · — ·
G — — ·
H · · · ·
I · ·
Í · — — — ·
J · — — —
K — · —
L · — · ·
M — —
N — ·
O — — —
Ó — — —
P · — — ·
Q — — · —
R · — ·
S · · ·
T
U · · —
Ú · · — —
V · · · —
W · — —
X — · · —
Y — · — —
Z — — · ·
Þ · — — · ·
Æ · — · —
Ö — — —

Morstölustafir

Tala Mors
1 · — — — —
2 · · — — —
3 · · · — —
4 · · · · —
5 · · · · ·
6 — · · · ·
7 — — · · ·
8 — — — · ·
9 — — — — ·
0 — — — — —

Tákn

Heiti tákns Tákn Mors
Punktur . · — · — · —
Komma , — — · · — —
Tvípunktur : — — — · · ·
Spurningamerki ? · · — — · ·
Úrfellingarmerki ' · — — — — ·
Bandstrik - — · · · · —
Brotastrik / — · · — ·
Svigi (Fyrri) ( — · — — ·
Svigi (Seinni) ) — · — — · —
Gæsalappir „ og “ · — · · — ·

Tags:

Stafróf

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kvikmyndahátíðin í CannesMannakornSmáralindHarry S. TrumanMynsturListi yfir íslenska sjónvarpsþættic1358ÞjórsáDiego MaradonaHerra HnetusmjörTíðbeyging sagnaHelförinFelix BergssonAlþýðuflokkurinnBleikjaSýndareinkanetEvrópaKváradagurNeskaupstaðurÓfærufossSovétríkinParísDóri DNA2024HellisheiðarvirkjunSeglskútaSmokkfiskarKonungur ljónannaBoðorðin tíuSvartahafHvalfjarðargöngSædýrasafnið í HafnarfirðiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024HvalfjörðurGylfi Þór SigurðssonBjór á ÍslandiHTMLGoogleKarlsbrúin (Prag)1918Hljómsveitin Ljósbrá (plata)Harry PotterÖspFnjóskadalurKírúndíEldurFlámæliKirkjugoðaveldiHermann Hreiðarsson2020NæfurholtRúmmálSnæfellsnesVigdís FinnbogadóttirDavíð OddssonBiskupJakobsstigarEllen KristjánsdóttirJóhann SvarfdælingurSönn íslensk sakamálFullveldiMosfellsbærEl NiñoHrafna-Flóki VilgerðarsonListi yfir forsætisráðherra ÍslandsGjaldmiðillÓlympíuleikarnirMassachusettsListi yfir þjóðvegi á ÍslandiÞjóðminjasafn ÍslandsOkMicrosoft WindowsÞór (norræn goðafræði)MánuðurNellikubyltinginWillum Þór Þórsson🡆 More