Mjóddin

Mjóddin er verslunar- og þjónustukjarni fyrir Breiðholtshverfi í Reykjavík.

Þar er stærsta verslunarmiðstöð Breiðholts. Mjóddin er líka stærsta strætóskiptistöð Reykjavíkur, þar skipta 3.500 farþegar um vagn á dag. Sambíóin Álfabakka eru kvikmyndahús í Mjóddinni. Þar er líka Breiðholtskirkja.

Mjóddin
Mjóddin í Breiðholti.

„Mjódd“ er heitið á svæðinu þar sem Breiðholt mætir mýri. Orðið þýðir „það sem er mjótt“.

Uppbygging hófst í kringum 1984/1985 og tók þar fyrstur til starfa Landsbankinn. Í dag má finna um 70 fyrirtæki í verslunarmiðstöðinni.

Tilvísanir

Tags:

BreiðholtBreiðholtskirkjaSambíóin ÁlfabakkaStrætóVerslunarmiðstöð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SamfylkinginKíghóstiJónas HallgrímssonHouseVestmannaeyjarRúmeníaAnna FrankJude BellinghamJúlíana JónsdóttirRangárvallasýslaHallgrímskirkjaHeklaHelförinEvrópska efnahagssvæðiðHvannadalshnjúkurRadioheadHraðbrautRisaeðlurVerzlunarskóli ÍslandsFriðrik 10. DanakonungurHallgrímur PéturssonPóllandCarles PuigdemontUpphrópunLjónHeimskringlaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSMART-reglanEgill Skalla-GrímssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Rósa GuðmundsdóttirSetningafræðiLofsöngurNapóleon BónaparteHáhyrningurFullveldisdagurinnBesti flokkurinnKommúnismiÓlafur Jóhann ÓlafssonTöluorðMyndakorkurHungurleikarnirVerkfall grunnskólakennara 2004SogæðakerfiðMódernismi í íslenskum bókmenntumÍslenski fáninnBubbi MorthensHormónSporvalaHelgi HóseassonPersónuleg sögnHagstofa ÍslandsHarðfiskurHrafna-Flóki VilgerðarsonNafnhátturMorð á ÍslandiHTMLGlasgow CelticFranskaForsetakosningar á Íslandi 2024RúmmálFyrri heimsstyrjöldinKöngulærEldgosaannáll ÍslandsMænusóttEgill EinarssonLýðræðiFósturvísirYstingur1984MæðradagurinnKjarnorkuvopnRugbyfélag ReykjavíkurWayback MachineForsetakosningar á Íslandi 1996Þjóðleikhúsið🡆 More