Mið-Afríkukeisaradæmið: Einræðisstjórn í Mið-Afríkulýðveldinu frá 1976 til 1979

Mið-Afríkukeisaradæmið var skammlíf yfirlýst þingbundin konungsstjórn (en í reynd einræði undir herforingjastjórn) í Mið-Afríkulýðveldinu frá 1976 til 1979.

Stofnun keisaradæmisins var lýst yfir af forseta landsins, Jean-Bédel Bokassa, sem lét krýna sig „hans keisaralegu hátign“ Bokassa 1. með viðhöfn 4. desember 1977.

Mið-Afríkukeisaradæmið: Einræðisstjórn í Mið-Afríkulýðveldinu frá 1976 til 1979
Skjaldarmerki keisaradæmisins.

Eftir að mótmæli í Bangví höfðu endað með blóðbaði þvarr stuðningur Frakka við stjórn Bokassa. Franskir sérsveitarmenn réðust inn í landið í Barrakúdaaðgerðinni 20. september 1979 og komu fyrrum forseta, David Dacko, aftur til valda. Daginn eftir lýsti Dacko því yfir að keisaradæmið væri aflagt.

Mið-Afríkukeisaradæmið: Einræðisstjórn í Mið-Afríkulýðveldinu frá 1976 til 1979  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1976197719794. desemberEinræðiHerforingjastjórnJean-Bédel BokassaMið-AfríkulýðveldiðÞingbundin konungsstjórn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KróatíaKári StefánssonMilljarðurÚlfaldarFenrisúlfurJörundur hundadagakonungurLundiFreyjaGæsalappirAuður HaraldsÍslandspósturKörfuknattleiksdeild TindastólsVera MúkhínaKannabisPBDiljá (tónlistarkona)Internet Movie DatabaseKínaRaunsæiðÍslendingasögurNormaldreifingFuglLabrador hundarSifGreifarnirKristján 10.Einar Jónsson frá FossiJakobsvegurinnJoanne (plata)UppstigningardagurBrúttó, nettó og taraMinkurMenntaskólinn í ReykjavíkHjartarsaltStuðlabandiðPragHvítlaukurTertíertímabiliðVigdís FinnbogadóttirJöklar á ÍslandiKarl 3. BretakonungurForsíðaFranz SchubertListi yfir úrslit MORFÍSVertu til er vorið kallar á þigHoldsveiki14Oleh ProtasovÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaNáttúrlegar tölurJón Múli ÁrnasonBlakGerpla (skáldsaga)SeltjarnarnesÞórarinn Eldjárn25. aprílMargrét ÞórhildurÁbrystirLeikurJón EspólínMeþódismiLangaHvalirSjónvarpiðMunnmökLofsöngurÚkraínaSiðfræðiFyrri heimsstyrjöldinListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHvannadalshnjúkur🡆 More