Mannréttindavaktin

Mannréttindavaktin (enska: Human Rights Watch) eru alþjóðleg samtök sem berjast fyrir auknum mannréttindum og fylgjast með þróun mannréttinda og mannréttindabrota um allan heim.

Samtökin eru óháð ríkisstjórnum og með aðalstöðvar í New York í Bandaríkjunum.

Mannréttindavaktin
Human Rights Watch
Mannréttindavaktin
SkammstöfunHRW
Stofnun1978; fyrir 46 árum (1978)
GerðAlþjóðleg mannréttindasamtök
HöfuðstöðvarNew York-borg, Bandaríkjunum
LykilmennKenneth Roth (framkvæmdastjóri)
James F. Hoge Jr. (formaður)
Vefsíðawww.hrw.org

Samtökin voru upphaflega stofnuð 1978 undir heitinu Helsinkivaktin (e: Helsinki Watch) til að fylgjast með framferði Sovétríkjanna sem höfðu skrifað undir Helsinki-sáttmálann. Fleiri vaktir voru stofnaðar sem fylgdust með öðrum ríkjum og 1988 sameinuðust þær undir núverandi heiti.

Sérstaða Mannréttindavaktarinnar felst einkum í mannréttindaskýrslum sem þykja ítarlegar og áreiðanlegar vegna mikillar vinnu sem er lögð í þær. Skýrslurnar varpa oft ljósi á mannréttindabrotum og leiða til þrýstings á viðkomandi stjórnvöld og önnur samtök til þess að leiðrétta vandann. Jafnrétti kynjanna, jafnrétti vegna kynhneigðar, pyntingar, notkun barna í hernaði, spilling stjórnvalda og dómskerfis eru meðal þeirra mála þar sem samtökin hafa verið hvað virkust.

Tengill

Mannréttindavaktin   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinEnskaMannréttindiNew York

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Frumbyggjar AmeríkuFornaldarheimspekiKleópatra 7.C++NeymarSkyrÍsraelListi yfir íslensk póstnúmerSkotlandVestmannaeyjarBolludagurTyrklandGísla saga Súrssonar1568HvalirLína langsokkurHættir sagna í íslenskuKartaflaBjörk GuðmundsdóttirKlámEignarfallsflóttiLeifur heppniRifsberjarunniÆgishjálmurBrennu-Njáls sagaStuðlabandiðMilljarðurBerlínarmúrinnFilippseyjarRefurinn og hundurinnRíkiVigurJanryVerkfallQuarashi28. maíAgnes MagnúsdóttirDaniilMoldóvaÁbendingarfornafnBandaríkinSelfossAlþingiskosningar 2021HugrofDanskaVistkerfiStóra-LaxáSveitarfélög ÍslandsBubbi MorthensIstanbúl1976AþenaMannshvörf á ÍslandiJörðinListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðNorðurlöndinMatarsódiSkipÞýskalandTígrisdýrSamnafnLómagnúpurLandsbankinnOfviðriðSjálfbær þróunZEvrópusambandiðFrjálst efniMaría Júlía (skip)Boðorðin tíuNapóleonsskjölinLoðvík 7. FrakkakonungurBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)LaddiSigrún Þuríður Geirsdóttir2004Óákveðið fornafnAuschwitz🡆 More