Luís Figo

Luís Filipe Madeira Caeiro Figo (fæddur 4.

nóvember">4. nóvember, 1972 í Lissabon, Portúgal) er portúgalskur fyrrum knattspyrnumaður. Figo var valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 2000 og leikmaður ársins af FIFA árið 2001. Hann er einn fárra leikmanna sem hefur spilað með tveimur stærstu fótboltaliðum Spánar, FC Barcelona og Real Madrid. Hann endaði ferilinn með Internazionale í Mílanó árið 2009.

Luís Figo
Luís Figo
Upplýsingar
Fullt nafn Luís Filipe Madeira Caeiro Figo
Fæðingardagur 4. nóvember 1972 (1972-11-04) (51 árs)
Fæðingarstaður    Almada, Portúgal
Hæð 1,80 m
Leikstaða Miðjumaður, vængmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Internazionale
Númer 7
Yngriflokkaferill
União Futebol Clube "Os Pastilhas"
Sporting CP
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1989–1995 Sporting CP 137 (16)
1995–2000 Barcelona 172 (30)
2000–2005 Real Madrid 164 (38)
2005–2009 Internazionale 105 (9)
Landsliðsferill
1991–2006 Portúgal 127 (32)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 21. desember (UTC).

Figo er næsthæstur í stoðsendingum í La Liga (með 106) á eftir Lionel Messi. Hann spilaði 127 leiki með landsliði Portúgal og er næstleikjahæstur á eftir Cristiano Ronaldo. Figo var með í 3 Evrópukeppnum og 2 HM-keppnum og var í liðinu sem vann silfur á EM 2014.

Bikarar

  • Portúgal -Bikarkeppni,
  • Spánn: La Liga, 4 titlar, 2 bikarkeppnistitlar, 3 superbikarar
  • Ítalía: 4 Serie A titlar, 1 bikarkeppnistitill, 3 Super Cup titlar.
  • Evrópa: Meistaradeildin: 1 bikar, 2 UEFA Super Cups,
  • Heimsálfur: 1 Intercontinental bikar

Tilvísanir


Luís Figo   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1972200020014. nóvemberFC BarcelonaFIFAGullknötturinnInternazionaleLissabonPortúgalReal MadridSpánn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HelförinArabíuskaginnAusturríkiJesús2008RifsberjarunniUppistandListi yfir íslensk millinöfnBesta deild karla28. marsÁsynjurÁsbirningarÍsland í seinni heimsstyrjöldinniListi yfir forseta BandaríkjannaSkírdagurParísListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Hólar í Hjaltadal1568Wilt ChamberlainPlatonAusturlandRagnarökMinkurSigrún Þuríður GeirsdóttirSameinuðu þjóðirnarAserbaísjanHornbjargBelgíaStuðlabandiðTaugakerfiðÍslandHreysikötturMannshvörf á ÍslandiBankahrunið á ÍslandiNúmeraplataAuschwitzEritreaÍslensk matargerðA Night at the OperaBlóðsýkingÞvermálVífilsstaðirSameindAron PálmarssonEgill ÓlafssonMichael JacksonGíneuflóiRafeind29. marsNafnorðÓlafur Ragnar GrímssonEinstaklingsíþróttGíbraltarVestur-SkaftafellssýslaSkammstöfunNýja-SjálandFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaAfstæðishyggjaFlateyriHelgafellssveitFlosi ÓlafssonBarack ObamaMaríuerlaSjálfbærniNafnhátturRæðar tölurMozilla FoundationPáskadagurSkjaldbakaLandnámabókLindýrEvrópaFimmundahringurinnAtviksorðP🡆 More