Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch

Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch er fullt heiti þorps í Wales og lengsta bæjarnafn í Evrópu.

Bærinn er oftast nefndur Llanfair í daglegu tali.

Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch
Ferðamenn fyrir framan járnbrautastöðina í Llanfair

Nafnið þýðir „Kirkja Heilagrar Maríu í lundi hvítu heslihnetutrjánna nærri hylnum við Heilagan Tysilio við rauða hellinn“. Nafnið er þó ekki "náttúrlegt" fremur en -vaðlaheiðarlykillinn og var búið til af klæðskera í bænum að gamni eða til að vekja athygli á bænum og laða að ferðamenn.

Lengri bæjarnöfn:

janiwesmahasatharnamornphimarnavatarnsathitsakkattiyavisanukamprasit í Tælandi. Sú borg er í daglegu tali nefnd Bangkok á vesturlöndum og er höfuðborg Tælands.

Tengill

Tags:

EvrópaWales

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Landhelgisgæsla ÍslandsTeKGBBenedikt Sveinsson (f. 1938)Valéry Giscard d'EstaingGíbraltarInternet Movie DatabaseTíðbeyging sagnaSpánnSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirEignarfallsflóttiÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Snorra-EddaSkjaldbreiðurVerðbólgaKaliforníaSkreiðSameindÞórshöfn (Færeyjum)ÁratugurHvannadalshnjúkurÚsbekistanHeimspekiGamli sáttmáliListi yfir grunnskóla á ÍslandiAngelina JolieÖnundarfjörðurBjörk GuðmundsdóttirVerkbannHesturBogi (byggingarlist)BlóðbergHættir sagna í íslenskuSingapúrKúveitFranskaMörgæsirJónas HallgrímssonMalcolm XAtlantshafsbandalagiðHelReykjanesbærAskur YggdrasilsSnjóflóð á ÍslandiFimmundahringurinnÖræfasveitEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011LjóðstafirNeskaupstaðurBerkjubólgaSpennaSkoll og HatiSigga BeinteinsSkipEgill ÓlafssonHafnarfjörðurSamheitaorðabókSigrún Þuríður Geirsdóttir1936FalklandseyjarRíkiFornafnSvissRíkisútvarpiðMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Listi yfir forseta BandaríkjannaMyndhverfingFranska byltinginListi yfir fullvalda ríkiUppstigningardagurÓrangútanÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaForsetningGuðmundar- og GeirfinnsmáliðKanadaSukarnoÍtalíaMúmínálfarnir20. öldin🡆 More