Lise Nørgaard

Lise Nørgaard (fædd Elise Jensen 14.

júní">14. júní, 1917 – d. 1. janúar, 2023) var dönsk blaðakona og rithöfundur. Hún er hvað þekktust fyrir bók um æskuminningar sínar Kun en pige (1992) og sjónvarpsþáttaröðina Matador (1978-1982 ) þar sem hún samdi handritið.

Lise Nørgaard
Lise Nørgaard.

Nørgaard hlaut gullna lárviðarlaufið (1992) og Dannebrog-orðuna (1994) fyrir framlag sitt til bókmennta.

Hún lést 1. janúar 2023, 105 ára gömul.

Tags:

1. janúar14. júní19172023Matador (sjónvarpsþáttaröð)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÖskjuhlíðarskóliJanryFallin spýta2008EinstaklingsíþróttVöluspáBerkjubólgaGuðrún frá LundiHvíta-RússlandSamtökin '78ÞvermálJóhann SvarfdælingurBerklarVigdís FinnbogadóttirVatnLondonGrænlandÓákveðið fornafnDavíð StefánssonOtto von BismarckListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðValgerður BjarnadóttirAfstæðishyggjaRúmmetriBríet (söngkona)Alex FergusonBandaríkinÖræfajökullIðunn (norræn goðafræði)EignarfallsflóttiEvrópska efnahagssvæðiðSeðlabanki ÍslandsPáskadagurListi yfir íslensk millinöfnSnorra-EddaDrekkingarhylurSúdanKrít (eyja)Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)ÍrlandHeimspekiMaðurSveitarfélög ÍslandsSamkynhneigðÍtalíaTímabeltiTékklandGoogleMedinaBrennu-Njáls sagaÍslenski fáninnSlóveníaAtlantshafsbandalagiðSpennaTónstigiDNAFrumtalaSnorri HelgasonÞorlákshöfnÍslamSkapahárSovétríkinKleppsspítaliFrançois Walthéry1997SukarnoKaliforníaRjúpaLandvættur1908Hættir sagnaMalcolm XKoltvísýringurÍsland í seinni heimsstyrjöldinniNafnorðLjóðstafirFjallagrösBaldur🡆 More